Gagnvirkt brautarkort og tölfræði Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. mars 2015 22:30 Daniel Riccardo les tölfræði eins og lesendur Vísis geta gert núna. Vísir/Getty Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Gagnvirkt stafrænt kort af hverri keppnisbraut á keppnisdagatali Formúlu 1 verður sett neðst í fréttir tengdar viðkomandi keppni. Möguleikar kortsins eru margir, efst til hægri á kortinu er að finna fjóra takka. Fyrsti takkinn hefur að geyma brautarkortið sjálft. Þar má sjá hvernig brautin liggur og hvað sumir brautarkaflar heita. Til dæmis má sjá að að á Albert Park eru fyrstu tvær beygjurnar saman kallaðar Jones Chicane, sem þýðir Jones S - beygjurnar. Vinstra megin undir myndinn má finna ör sem spilar hringinn. Þá er hægt að sjá í hvaða gír og hversu hratt er að jafnaði ekið um brautina. Annar takkinn efst til hægri sýnir yfirstandandi eða nýjustu lotu sem ekin hefur verið. Hvort sem það er fyrsta eða önnur æfing á föstudegi eða jafnvel stöðugar uppfærslur frá tímatöku. Þriðji takkinn er tileinkaður keppninni sjálfri og þar er að finna ýmsar upplýsingar um stöðuna í keppninni á meðan hún er í gangi. Hvernig staðan er og hvernig uppáhalds ökumanni hvers lesenda gegnur. Fjórði takkinn veitir upplýsingar um hvernig viðkomandi keppni hefur farið undanfarin ár. Til að mynda er hægt að sjá að Nico Rosberg vann í fyrra. Vísir vonar kortin frá Graphic News verði til þess að veita lesendum enn meiri aðgang að tölfræði um Formúlu 1. Vísir hvetur lesendur sína til að kynna sér kortið með því að fikta við það. Kortið má finna hér fyrir neðan.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30 Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mercedes fljótastir í Melbourne Nico Rosberg fljótastur á föstudagsæfingunum í Ástralíu í nótt. 13. mars 2015 09:30
Bílskúrinn: Kristján Einar við kristalkúluna Nú þegar næsta helgi er fyrsta Formúlu 1 helgi ársins er kominn tími til að opna Bílskúrinn og sjá hvers er að vænta á komandi tímabili. 12. mars 2015 16:00