Hvað á veturinn að heita? Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. mars 2015 12:48 Myndir sem eru nokkuð einkennandi fyrir veturinn. vísir/vilhelm/stefán Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið. Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Það ætti ekki að hafa farið fram hjá nokkrum manni að veðrið að undanförnu hefur verið frekar leiðinlegt. Flesta daga er rakt, hvasst og kalt en suma dagar breytir það til og verður rennandi blautt og stormasamt með nístandi kulda. Í gegnum tíðina hafa þónokkrir vetur orðið þess heiðurs aðnjótandi að fá á sig nafn sökum leiðinda sinna. Þar má nefna Nautadauðavetur 1187, Hrossafallsvetur 1313 og Hestabana 1669 og þá eru aðeins örfáir taldir til. Síðasti veturinn til að fá á sig nafn var Frostaveturinn mikli fyrir tæplega öld. Ljóst er að veturinn í ár er einhver sá leiðinlegasti í minnum hinna yngri í það minnsta þó vafalaust finnist einhver fjörgamall sem man þá mun verri. Í tilefni af því höfum við á Vísi ákveðið að efna til lítillar könnunar um hvað veturinn sem nú er senn að renna sitt skeið (vonandi) á að kallast. Lesendur geta sent tillögur með stuttum rökstuðningi hingað eða svarað í kommentakerfið hér að neðan. Frumlegustu og skemmtilegustu tilkynningarnar verða teknar saman og birtar í kjölfarið.
Veður Tengdar fréttir Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16 Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23 Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33 Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Fleiri fréttir Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Sjá meira
Hitler gefst upp á veðrinu á Íslandi Fræg sena úr Der Untergang textuð með hlutum tengdum veðrinu 10. mars 2015 11:16
Stormur í kvöld og á morgun Veðurstofa Íslands varar við stormi syðst á landinu í kvöld, einkum í Mýrdal og undir Eyjafjöllum. 12. mars 2015 07:23
Ökumaður á Reykjanesbraut: „Þú sérð varla næstu stiku fyrir framan þig“ Allar helstu leiðir úr höfuðborginni lokaðar. 10. mars 2015 15:33