Fjallaskíðin koma þér lengra og hærra Rikka skrifar 10. mars 2015 14:00 Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir. Heilsa Heilsa video Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist
Fjallaskíði verða sívinsælli með ári hverju enda töluvert lengra og hærra hægt að fara á þeim en hefðbundnum skíðum. Hægt er að fara á sérstök námskeið í fjallaskíðamennsku og er mælt með því áður en að fólk fer af stað. Fjöllin geta verið varhugaverð og að ýmsu að huga, til að mynda hvernig á að haga sér ef að þú lendir í snjóflóði, hvaða búnað þarftu að hafa með þér til þess að tryggja öryggið þitt og hvernig lestu í umhverfið þitt. Á Ísafirði hitti ég fyrir Rúnar Karlsson hjá Borea Adventures en hann er ansi mikill sérfræðingur þegar kemur að fjallaskíðamennsku. Í myndbandinu hér fyrir ofan segir hann okkur allt sem forvitnum þyrstir að vita um fjallaskíðamennsku og -ferðir.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Lífið Sonur Tinu Turner látinn Lífið Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Lífið Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist