Golden State unnið öll lið deildarinnar í vetur | Myndbönd Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2015 10:55 Stephen Curry í sokkabuxunum í nótt. vísir/getty Golden State Warriors vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið lagði Memphis að velli, en með sigrinum eru Warriors búnir að vinna öll lið deildarinnar í vetur. Stephen Curry var í banastuði fyrir Golden State, en hann skoraði 38 stig í 59. sigri Warriors í vetur. Hjá Memphis voru það Jeff Green og Mike Conley sem voru stigahæstir með sextán stig hvor. Afleitt gengi New York Knicks heldur áfram í NBA-körfuboltanum, en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Þá tapaði liðið fyrir Boston á heimavelli, en lokatölur urðu 96-92, Boston í vil. Andrea Bargnani var oftar sem áður stigahæstur hjá Knicks, en hann skoraði 25 stig. Isaiah Thomas gerði átján fyrir Boston. Knicks hefur gengið afleitlega í deildinni í vetur og hefur tapað 59 leikjum, en liðið hefur einungis unnið fjórtán. Gengið hefur verið mun betra hjá Boston sem er með 32 sigra og 40 tapleiki í vetur. Það var heldur betur spenna í Washington í nótt þegar Charlotte var í heimsókn. Tvíframlengja þurfti leikinn, en á endanum unnu heimamenn í Washington þriggja stiga sigur, 110-107. Al Jefferson var heldur betur í stuði fyrir Charlotte og gerði 31 stig, en John Wall gerði betur og skoraði einu stigi meira, eða 32 stig. Atlanta er á leið í úrslitakeppnina, en þeir sigruðu Miami á heimavelli í nótt með þrettán stigum, 99-86. Loul Deng var atkvæaðmestur hjá Miami með sautján stig og tíu fráköst, DeMarre Carroll gerði 24 stig fyrir Atlanta. Annar sigur Atlanta Hawks í röð sem hafa leikið á alls oddi og unnið 55 leiki og einungis tapað sautján. Cleveland, sem hefur spilað liða best í sinni deild í vetur, tapað nokkuð óvænt fyrir Brooklyn á útivelli í kvöld, 106-98. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 26 stig, en hjá Brooklyn voru þeir Brook Lopez og Joe Johnson atkvæðamestir með 20 stig. LeBron james skoraði 24 stig og tók níu fráköst í leiknum, en Cleveland er þó öruggt í úrslitakeppnina. Öll önnur úrslit næturinnar sem og skemmtileg myndbönd frá finna hér neðar í fréttinni.Úrslit næturinnar: Detroit - Orlando 111-97 LA Clippers - Philadelphia 119-98 Charlotte - Washington 107-110 Miami - Atlanta 86-99 Cleveland - Brooklyn 98-106 Boston - New York 96-92 LA Lakers - Toronto 83-94 Sacramento - New Orleans 88-102 Minnesota - Houston 110-120 Golden State - Memphis 107-84 Dallas - San Antonio 76-94 Utah - Denver 91-107 Portland - Phoenix 87-81Curry í stuði: Alvöru flug og alvöru troðsla: Topp 10-spil næturinnar: NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira
Golden State Warriors vann sinn áttunda leik í röð í nótt þegar liðið lagði Memphis að velli, en með sigrinum eru Warriors búnir að vinna öll lið deildarinnar í vetur. Stephen Curry var í banastuði fyrir Golden State, en hann skoraði 38 stig í 59. sigri Warriors í vetur. Hjá Memphis voru það Jeff Green og Mike Conley sem voru stigahæstir með sextán stig hvor. Afleitt gengi New York Knicks heldur áfram í NBA-körfuboltanum, en liðið tapaði enn einum leiknum í nótt. Þá tapaði liðið fyrir Boston á heimavelli, en lokatölur urðu 96-92, Boston í vil. Andrea Bargnani var oftar sem áður stigahæstur hjá Knicks, en hann skoraði 25 stig. Isaiah Thomas gerði átján fyrir Boston. Knicks hefur gengið afleitlega í deildinni í vetur og hefur tapað 59 leikjum, en liðið hefur einungis unnið fjórtán. Gengið hefur verið mun betra hjá Boston sem er með 32 sigra og 40 tapleiki í vetur. Það var heldur betur spenna í Washington í nótt þegar Charlotte var í heimsókn. Tvíframlengja þurfti leikinn, en á endanum unnu heimamenn í Washington þriggja stiga sigur, 110-107. Al Jefferson var heldur betur í stuði fyrir Charlotte og gerði 31 stig, en John Wall gerði betur og skoraði einu stigi meira, eða 32 stig. Atlanta er á leið í úrslitakeppnina, en þeir sigruðu Miami á heimavelli í nótt með þrettán stigum, 99-86. Loul Deng var atkvæaðmestur hjá Miami með sautján stig og tíu fráköst, DeMarre Carroll gerði 24 stig fyrir Atlanta. Annar sigur Atlanta Hawks í röð sem hafa leikið á alls oddi og unnið 55 leiki og einungis tapað sautján. Cleveland, sem hefur spilað liða best í sinni deild í vetur, tapað nokkuð óvænt fyrir Brooklyn á útivelli í kvöld, 106-98. Kyrie Irving var stigahæstur hjá Cleveland með 26 stig, en hjá Brooklyn voru þeir Brook Lopez og Joe Johnson atkvæðamestir með 20 stig. LeBron james skoraði 24 stig og tók níu fráköst í leiknum, en Cleveland er þó öruggt í úrslitakeppnina. Öll önnur úrslit næturinnar sem og skemmtileg myndbönd frá finna hér neðar í fréttinni.Úrslit næturinnar: Detroit - Orlando 111-97 LA Clippers - Philadelphia 119-98 Charlotte - Washington 107-110 Miami - Atlanta 86-99 Cleveland - Brooklyn 98-106 Boston - New York 96-92 LA Lakers - Toronto 83-94 Sacramento - New Orleans 88-102 Minnesota - Houston 110-120 Golden State - Memphis 107-84 Dallas - San Antonio 76-94 Utah - Denver 91-107 Portland - Phoenix 87-81Curry í stuði: Alvöru flug og alvöru troðsla: Topp 10-spil næturinnar:
NBA Mest lesið Brenndi á sér höndina áður en hann kýldi í borðið Sport Moyes ældi alla leiðina til Eyja Enski boltinn Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Fótbolti Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Fótbolti Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Fótbolti Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Handbolti Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Enski boltinn Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Enski boltinn Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Enski boltinn Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Körfubolti Fleiri fréttir Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Sjá meira