Óvíst með þátttöku Tiger Woods á Masters 26. mars 2015 23:15 Begay og Woods eru nágrannar og góðir vinir. vísir/Getty Bandaríski kylfingurinn Notah Begay segir að það sé langt í frá öruggt að Tiger Woods verði með á Masters mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Begay er einn besti vinur Woods en hann vinnur einnig sem fréttamaður og lýsandi á Golf channel og þekkir því vel til aðstæðna þessa fyrrum besta kylfings heims, sem tók sér frí frá golfi snemma í febrúar eftir hræðilega byrjun á árinu. „Ég myndi segja að það séu svona helmingslíkur á því að hann verði með á Masters,“ sagði Begay í útvarpsviðtali við 120 Sports miðilinn. „Fyrir nokkrum vikum hefði ég nánast geta fullyrt að Woods yrði ekki meðal þátttakenda en hann hefur verið að ná miklum framförum undanfarið. Ég held að hann muni ekki snúa til baka fyrr en hann er viss um að geta barist við þá bestu aftur.“ Woods sleppti því að spila á Arnold Palmer Invitational sem fór fram um síðustu helgi en margir bjuggust við því að hann myndi mæta til leiks þar, enda hefur hann sigrað á mótinu átta sinnum á ferlinum . Hann hefur frest til föstudags til þess að skrá sig til leiks á Shell Houston Open sem fram fer í næstu viku sem er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni áður en Masters hefst þann 9. apríl. Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bandaríski kylfingurinn Notah Begay segir að það sé langt í frá öruggt að Tiger Woods verði með á Masters mótinu sem hefst eftir tvær vikur. Begay er einn besti vinur Woods en hann vinnur einnig sem fréttamaður og lýsandi á Golf channel og þekkir því vel til aðstæðna þessa fyrrum besta kylfings heims, sem tók sér frí frá golfi snemma í febrúar eftir hræðilega byrjun á árinu. „Ég myndi segja að það séu svona helmingslíkur á því að hann verði með á Masters,“ sagði Begay í útvarpsviðtali við 120 Sports miðilinn. „Fyrir nokkrum vikum hefði ég nánast geta fullyrt að Woods yrði ekki meðal þátttakenda en hann hefur verið að ná miklum framförum undanfarið. Ég held að hann muni ekki snúa til baka fyrr en hann er viss um að geta barist við þá bestu aftur.“ Woods sleppti því að spila á Arnold Palmer Invitational sem fór fram um síðustu helgi en margir bjuggust við því að hann myndi mæta til leiks þar, enda hefur hann sigrað á mótinu átta sinnum á ferlinum . Hann hefur frest til föstudags til þess að skrá sig til leiks á Shell Houston Open sem fram fer í næstu viku sem er síðasta mótið á PGA-mótaröðinni áður en Masters hefst þann 9. apríl.
Golf Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira