Hún tjáði sig um málið á Twitter-síðu sinni um hálf ellefu í morgun:
Hvenær varð basic anatómía kynferðisleg og eitthvað sem á að fela ? #brjóst&blæðingar #FreeTheNipple
— Hanna María Sigmunds (@hannasigmunds) March 26, 2015
Fleiri stjórnmálakonur hafa tekið þátt og vakti Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar Framtíðar, mikla athygli þegar hún birti mynd af brjóstum sínum á Twitter í gær.