Moyes: Enska úrvalsdeildinni ekki verið slakari í mörg ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. mars 2015 14:30 Moyes segist hafa hafnað nokkrum tilboðum til að taka við Real Sociedad. vísir/getty David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. „Kannski höfum við talað úrvalsdeildina meira upp en góðu hófi gegnir. Tímabilið í ár er sennilega það slakasta í úrvalsdeildinni í mörg ár,“ sagði Moyes í samtali við BBC en umræðan um gæði ensku úrvalsdeildarinnar hefur komist í hámæli eftir ófarir ensku liðanna í Evrópu í vetur. Moyes setur einnig spurningarmerki við óhóflega eyðslu ensku liðanna. „Þessi mikla eyðsla í leikmannakaup ... kannski er þetta ekki rétta leiðin,“ sagði Moyes sem tók við Sociedad í nóvember á síðasta ári. „Auðvitað eyða stærstu félögin á Spáni háum fjárhæðum en minni liðin geta það ekki. „Atletico Madrid hefur verið í fjárhagsvandræðum síðustu ár en þeir ná samt árangri. Valencia og Villarreal hafa einnig komist langt í Evrópudeildinni.“ Moyes, sem var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United fyrir tæpu ári síðan, segist hafa hafnað 3-4 tilboðum til að geta tekið við Sociedad sem situr í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Skotinn segir að fleiri breskir knattspyrnustjórar eigi að reyna fyrir sér erlendis. „Það eru margir erlendir stjórar á Englandi en við það eru ekki nógu margir breskir stjórir sem starfa erlendis. Samt held ég að þeir standist samanburðinn við stjóra frá hvaða landi sem er.“ Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
David Moyes, knattspyrnustjóri Real Sociedad á Spáni, segir að enska úrvalsdeildin hafi ekki verið slakari í langan tíma. „Kannski höfum við talað úrvalsdeildina meira upp en góðu hófi gegnir. Tímabilið í ár er sennilega það slakasta í úrvalsdeildinni í mörg ár,“ sagði Moyes í samtali við BBC en umræðan um gæði ensku úrvalsdeildarinnar hefur komist í hámæli eftir ófarir ensku liðanna í Evrópu í vetur. Moyes setur einnig spurningarmerki við óhóflega eyðslu ensku liðanna. „Þessi mikla eyðsla í leikmannakaup ... kannski er þetta ekki rétta leiðin,“ sagði Moyes sem tók við Sociedad í nóvember á síðasta ári. „Auðvitað eyða stærstu félögin á Spáni háum fjárhæðum en minni liðin geta það ekki. „Atletico Madrid hefur verið í fjárhagsvandræðum síðustu ár en þeir ná samt árangri. Valencia og Villarreal hafa einnig komist langt í Evrópudeildinni.“ Moyes, sem var sagt upp störfum sem knattspyrnustjóri Manchester United fyrir tæpu ári síðan, segist hafa hafnað 3-4 tilboðum til að geta tekið við Sociedad sem situr í 12. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar. Skotinn segir að fleiri breskir knattspyrnustjórar eigi að reyna fyrir sér erlendis. „Það eru margir erlendir stjórar á Englandi en við það eru ekki nógu margir breskir stjórir sem starfa erlendis. Samt held ég að þeir standist samanburðinn við stjóra frá hvaða landi sem er.“
Enski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00 Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Enska Evrópuævintýrið breyttist í martröð Í annað skiptið á þremur árum er ekkert enskt lið í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ensku liðin sem voru þrjú í undanúrslitunum þrjú ár í röð frá 2007 til 2009 virðast enn hafa dregist langt aftur úr. 20. mars 2015 06:00