Hasselhoff aðdáandi fulltrúa Finna í Eurovision Birgir Olgeirsson skrifar 8. apríl 2015 11:18 David Hasselhoff hefur opinberlega lýst yfir stuðningi við fulltrúa Finna í Eurovision. Vísir/Getty/YouTube Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Fulltrúar Finnlands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, í ár hafa fengið stuðning frá leikaranum og tónlistarmanninum David Hasselhoff. Hann lýsti yfir stuðningi við pönksveitina Pertti Kurikan Nimipäivät á samfélagsmiðlinum Twitter en hann segir sveitina veita sér innblástur. Sveitin sló rækilega í gegn eftir að hafa unnið finnsku undankeppnina sem veitti henni farmiða á Eurovision-keppnina í Vín í Austurríki þar sem hún mun flytja lagið Aina mun pitää. Hasselhoff þekkja margir úr sjónvarpsþáttunum Knight Rider og Baywatch en hann hefur gefið út nokkrar plötur á ferli sínum og verið dómara í þáttunum America´s Got Talent og Britain´s Got Talent. Hann stjórnar nú spjallþætti hjá MTV í Finnlandi.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33 Eurovision 2015: Heyrðu öll lögin hér Fjörutíu þjóðir berjast um sigurinn. 23. mars 2015 16:30 María Ólafsdóttir tólfta á svið Á eftir Aserbaídsjan og undan Svíþjóð. 23. mars 2015 13:21 Mest lesið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Fleiri fréttir Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Grímur segir Júró-Finnana stórkostlega snillinga Grímur Atlason tónlistarfrömuður með meiru mælir alveg sérstaklega með finnska framlaginu í Eurovision að þessu sinni. 2. febrúar 2015 17:33