Els: McIlroy vinnur Masters að minnsta kosti fjórum sinnum Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 22:00 Els í eldlínunni. visir/getty Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka." Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Golfgoðsögnin Ernie Els er viss um að Rory McIlroy muni vinna Masters-mótið sem hefst í næstu viku. Els er einnig viss um að McIlroy muni krækja í að minnsta kosti fjóra Masters-titla áður en yfir lýkur. Erni Els er 45 ára gamall Suður-Afríkumaður sem hefur meðal annars unnið opna bandaríska tvisvar sinnum. Þegar Els var á svipuðum aldri og McIlroy er í dag var honum spáð velgengni á Masters, en nú tveimur áratugum síðar hefur hann ekki enn krækt í græna jakkann. Els lenti tvisvar í öðru sæti, en hann sér ekki að það gerist hjá McIlroy: „Ég sé það ekki gerast. Hann er of góður. Hann er að spila á móti frábærum leikmönnum, en Rory hefur faktorinn." „Það er ekkert klárt í þessum leik, en ég segi að hann vinnur þetta að minnsta kosti fjórum sinnum. Þegar hann nær þeim fyrsta verður næsti léttari. Þessi í ár verður risa stór." Els ræddi næst um þegar hann komst nærri því að vera klæddur í græna jakkann, en sigurvegari Masters fer í jakkann. „Ég fékk mín tækifæri, sérstaklega 2000 og 2004, en ég kláraði ekki stóru höggin. Þessi tækfiræi voru of stór þegar ég lít til baka."
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira