Níu ára Rory skrifaði Tiger bréf 1. apríl 2015 14:45 Tiger og Rory á góðri stund. vísir/getty Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin. Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy vissi ungur hvað hann ætlaði sér að gera. Er hann var 9 ára árið 1999 þá skrifaði hann Tiger Woods bréf þar sem stóð að hann ætlaði sér að verða betri en hann. Það eru afar takmarkaðar líkur á því að Tiger hafi lesið bréfið á sínum tíma en það er nú orðið sögulegt í ljósi þess að Rory er efstur á heimslistanum en Tiger er í 104. sæti. „Ég man eftir því að hafa sent þetta bréf," viðurkenndi Rory sem er orðinn stærsta stjarna golfsins. Rory er aðalmaðurinn hjá Nike í dag og er einnig kominn framan á golftölvuleik EA þar sem Tiger hefur verið svo lengi sem elstu menn muna. Þetta kallar maður að standa við stóru orðin.
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira