Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi vísir/vilhelm Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015
Tónlist Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp