Notendur Twitter hrósa Gísla Pálma í hástert: Platan lamaði Plain Vanilla Jóhann Óli Eiðsson skrifar 16. apríl 2015 13:45 Gísli Pálmi vísir/vilhelm Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Fyrsta plata tónlistarmannsins Gísla Pálma kom út í dag en hún er samnefnd kappanum. Platan inniheldur ellefu lög, tíu þeirra eru áður óheyrð, og fæst í Smekkleysu og inn á Tónlist.is. „Þetta er í fyrsta sinn sem ég bý til einhvers konar strúktúr fyrir mig sem listamann. Þetta var mikil áskorun fyrir okkur, ekki spurning. Mér fannst mikilvægt að gera plötu núna. Að gera einhvers konar minnisvarða fyrir framtíðina. Ég vildi fanga þetta tímabil undanfarinna ára. Fanga mómentið. Því maður veit ekkert hvenær allt endar,“ sagði Gísli Pálmi í viðtali við Fréttablaðið fyrir skemmstu. Plötunnar hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu og viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa. Vísir tók saman nokkur ummæli af samskiptamiðlum um plötuna.Plain Vanilla skoppararnir eru GP chillin! pic.twitter.com/naS3juqsAj— Sunna Ben (@SunnaBen) April 16, 2015 100 plús eintök seld og klukkan rétt um 13:00! Ég tala Gíslensku. pic.twitter.com/hTmhXjpSqD— Geoffrey Skywalker (@Geoffreyskywalk) April 16, 2015 Röðin í Smekkleysu right now pic.twitter.com/JF3pOFyi4O— svanhildur gréta (@svangr) April 16, 2015 Gíslenska er uppáhalds tungumálið mitt #gíslipálmi— Emmsjé (@emmsjegauti) April 16, 2015 Gísli pálmi lamaði plain vanilla í morgun, það þurfti alla collective hugarorku starsmanna til að koma plötunni á stafrænt form. #gp4prez— Árni (@addininja) April 16, 2015 Draumalandið með GP er 10/10— Hrefna Leifsdóttir (@Hrefnaleifs) April 16, 2015 ÚFF hvað Draumalandið er gott— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015 Mig langar samt í GP á vinyl. Því þetta er tryllt dæmi og real gangstas play vinyl — Housekell (@askellhardarson) April 16, 2015 2011 þegar Set Mig Í Gang kom út fannst mér GP asnalegur og skildi ekki hvað hann var að reyna, núna 4 árum seinna hefur margt breyst— Adda Þ. Smáradóttir (@addathsmara) April 16, 2015
Tónlist Mest lesið Vilja að Íslandi verði vísað úr keppni ef ekki er fallist á kröfur þeirra Lífið Mikil ást á klúbbnum Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Langar að verða menntamálaráðherra og breyta miklu í kjölfarið Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Gurrý selur slotið Lífið Hótaði óprúttnum grínista hálsbroti Lífið Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira