ÚTÓN hélt kynningarfund á íslenskri tónlist í Los Angeles Jóhann Óli Eiðsson skrifar 15. apríl 2015 13:15 ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni. Tónlist Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
ÚTÓN, Útflutningssrifstofa íslenskrar tónlistar, hélt á dögunum viðburð í Los Angeles þar sem tónlistarstjórum þar í borg var boðið að kynna sér íslenska tónlist. Á viðburðinum komu fram Högni Egilsson og Samaris. Þetta er í sjöunda sinn sem viðburður af þessu tagi er haldinn í LA. „Það tekur fimm ár að koma einhverju af stað í heiminum en hérna má gera ráð fyrir fimm árum til viðbótar,“ segir Sigurjón Sighvatsson. „Einhver sagði mér að bara í dag væru alls tólf tónlistarsamkomur í gangi og við verðum að keppa við það.“ Sigtryggur Baldursson segir að ÚTÓN hafi síðan verið að taka í notkun nýtt kerfi sem kallast synchtank og er notað af flestum tónlistarstjórum þar vestra við kaup á tónlist í kvikmyndir, þætti og auglýsingar. Myndband og myndir frá viðburðinum má sjá hér í fréttinni.
Tónlist Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Allt búið hjá Austin og Kaiu Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Menning Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira