Eru rafsígarettur skaðlausar? Heilsuvísir skrifar 15. apríl 2015 14:00 Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar. Heilsa Heilsa video Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun
Ekki fyrir svo ýkja löngu þótti okkur íslendingum ekkert athugavert við að reykja á opinberum svæðum líkt og á vinnustöðum nú eða í flugvélum. Í dag er þetta okkur eins fjarlægt og hugsast getur enda ekki einungis heilsuspillandi fyrir þann sem reykir heldur alla þá sem í kringum hann standa. Rafsígarettur verða sífellt vinsælli valkostur þeirra sem háðir eru reykingum og eru dæmi þess að einstaklingar hafi snúið baki við hinum hefðbundnu sígarettum í kjölfarið. En hvað eru rafsígarettur nákvæmlega og eru þær að öllu leyti skaðlausar? Í meðfylgjandi myndbandi ræðir Rikka við þá Gunnar Axel Hermannsson hjá Gaxa, sem flytur inn rafsígarettur, og Viðar Jensson, verkefnastjóra hjá Tóbaksvörnum Landlæknis um kosti og galla þessarar nýjungar.
Heilsa Heilsa video Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun