Hugleiddi að taka stera 10. apríl 2015 14:16 Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. „Ég var í ræktinni tvisvar á dag, sex daga vikunnar og var að verða geðveikur á þessu prógrammi,” segir Jóhannes, sem á tímabili hugleiddi að taka stera til að auðvelda verkið þó hann væri ekki alveg viss um ágæti þeirra. „Það voru allar þessar aukaverkanir sem ég var hræddur við. Þetta getur farið í skapið á þér, þú getur fengið útbrot, og allskonar sjúkdóma,” segir Jóhannes sem ákvað á endanum að fara náttúrulegu leiðina að stærri vöðvum. „Það var líka einn sem sagði við mig: „Ef þú ert fáviti fyrir, þá verðurðu bara meiri fáviti.” Og ég er pínu fáviti, svo ég vildi ekki leggja það á mína nánustu,” segir Jóhannes og hlær.Jóhannes Haukur verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardagskvöld, og brot úr þættinum má sjá hér að ofan. Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. „Ég var í ræktinni tvisvar á dag, sex daga vikunnar og var að verða geðveikur á þessu prógrammi,” segir Jóhannes, sem á tímabili hugleiddi að taka stera til að auðvelda verkið þó hann væri ekki alveg viss um ágæti þeirra. „Það voru allar þessar aukaverkanir sem ég var hræddur við. Þetta getur farið í skapið á þér, þú getur fengið útbrot, og allskonar sjúkdóma,” segir Jóhannes sem ákvað á endanum að fara náttúrulegu leiðina að stærri vöðvum. „Það var líka einn sem sagði við mig: „Ef þú ert fáviti fyrir, þá verðurðu bara meiri fáviti.” Og ég er pínu fáviti, svo ég vildi ekki leggja það á mína nánustu,” segir Jóhannes og hlær.Jóhannes Haukur verður í viðtali í Fókus á Stöð 2 á laugardagskvöld, og brot úr þættinum má sjá hér að ofan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira