Einn blaðamaður fékk tækifæri til að rýna í sölugögn verslunarinnar og kíkja í vörhúsið og skrifa um niðurstöðuna grein.
Niðurstöðurnar voru heldur betur áhugaverðar:
- Verslunin selur að meðaltali fjórar vörur, á hverri mínútu, á hverjum degi
- Um 120.000 typpahringir hafa selst á undaförnu ári
- Um 27.000 lítrar af sleipiefni hafa runnið þeim úr greipum en það er nóg til að mæta vatnsþörf fjögurra manna fjölskyldu í tvo mánuðu eða veita þær nægan vökva í 52 klukkustunda langa sturtu
- Á ári selja þau batterí sem samsvarar því að hafa kveikt á kanínutitrara samfleytt í 28 ár

- Fólk kaupir aðallega sleipiefni og svo titrara og nærföt
- Aðeins um 3% af kaupunum eru svokölluð „BDSM“ leikföng og dildóar (gervilimir)
- Þriðjungur manna sem panta af vefsíðunni panta titrara en aðeins 5% kynlífstæki hönnuð fyrir karla
- Konur kaupa frekar en karlar korselett (sérstaklega korselett í stærri stærðum) og allskonar gríngjafir líkt og vúdú dúkku eða erótísk spil
- Karlar kaupa oftar hárkollur frekar en konur
- Karlar kaupa frekar endaþarmstengdar vörur heldur en konur

- Karlar kaupa oftar smokka en konur
- Einhleypir karlar kaupa í auknari mæli buttplug (rassatæki) frekar en þeir sem eru í sambandi og frekar en konur
- Karlar kaupa frekar stærri dildó en konur og sama má segja um buttplug
Skýrslan er töluvert ítarlegi og getur þú dundað þér við lesturinn hér.