Jónsi og Alex semja lög fyrir nýjustu mynd Cameron Crowe Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. apríl 2015 12:35 Jónsi og Alex vísir/gva Tvö áður óheyrð lög eftir Jón Þór Birgisson og Alex Somes munu heyrast í kvikmynd Cameron Crowe, Aloha. Lögin tvö heita Midnight Mix og Shooting Stars. Meðal annara listamanna sem munu eiga lög í myndinni má nefna Fleetwood Mac, Kurt Vile, Beck, Tallest Man On Earth og Daryl Hall & John Oates. Þetta kemur fram á Film Music Reporter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dúóið semur tónlist fyrir sjónvarpsefni en í fyrra sömdu þeir tónlist fyrir þættina Manhattan og árið 2011 samdi Jónsi tónlistina í myndinni We Bought A Zoo. Aloha verður frumsýnd í lok maí í Bandaríkjunum en líkt og áður segir leikstýrir Cameron Crowe myndinni auk þess að skrifa handritið. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bradley Cooper, Emma Stone og Rachel McAdams. Að auki má sjá Bill Murray, John Krasinski og Alec Baldwin í smærri hlutverkum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Tvö áður óheyrð lög eftir Jón Þór Birgisson og Alex Somes munu heyrast í kvikmynd Cameron Crowe, Aloha. Lögin tvö heita Midnight Mix og Shooting Stars. Meðal annara listamanna sem munu eiga lög í myndinni má nefna Fleetwood Mac, Kurt Vile, Beck, Tallest Man On Earth og Daryl Hall & John Oates. Þetta kemur fram á Film Music Reporter. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem dúóið semur tónlist fyrir sjónvarpsefni en í fyrra sömdu þeir tónlist fyrir þættina Manhattan og árið 2011 samdi Jónsi tónlistina í myndinni We Bought A Zoo. Aloha verður frumsýnd í lok maí í Bandaríkjunum en líkt og áður segir leikstýrir Cameron Crowe myndinni auk þess að skrifa handritið. Með aðalhlutverk í myndinni fara Bradley Cooper, Emma Stone og Rachel McAdams. Að auki má sjá Bill Murray, John Krasinski og Alec Baldwin í smærri hlutverkum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira