Hamilton: Ég hafði ekki hraðann Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 9. maí 2015 23:00 Efstu menn dagsins: Vettel, Rosberg og Hamilton. Vísir/Getty Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Góður dagur á skrifstofunni í dag, ráspólinn er mikilvægur hér enda erfitt að taka fram úr. Við þurfum að hafa auga á Ferrari, ég held samt að við höfum smá forskot á þá. Ræsingin verður væntanlega afar spennandi, en ég vona að þetta verði ekkert spenanndi,“ sagði maðurinn á ráspól, Nico Rosberg. „Ég hafði ekki hraðann í dag. Aðstæður voru erfiðar í dag, Nico stóð sig vel hann hefur verið ánægðari í bílnum alla helgina. Ég er á hreinni hluta brautarinnar og ætti því að eiga góða ræsingu,“ sagði ríkjandi heimsmeistarinn. „Af einhverjum ástæðum næ ég ekki gripi neinsstaðar og þarf eiginlega að giska á hvar gripið er. Á morgun er nýr dagur en auðvitað er ég ekki að ræsa neitt allt of framarlega, vonandi gegnur betur á morgun,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir sjöundi á morgun. „Við náðum framförum í dag. Við erum að ná þeim framförum sem við bjuggumst við hér í Barselóna. Við verðum nú bara að halda áfram að ná framförum. Ég stefni á góða ræsingu og góða baráttu á morgun til að gleðja heimamenn. Vonandi náum við í stig,“ sagði heimamaðurinn Fernando Alonso á McLaren sem ræsir af stað 13. á morgun. „Ég held að tíunda sæti sé versta niðurstaða tímatöku hjá liðinu síðan ég kom hingað, svo þetta var ekki minn besti dagur,“ sagði hinn, þrátt fyrir allt, síbrosandi Daniel Ricciardo.„Ég er afar sáttur við fimmta sætið, þetta er hálf ótrúlegt sérstaklega skemmtilegt á heimavelli fyrir framan alla þessa Spánverja,“ sagði Carlos Sainz hjá Toro Rosso. Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Nico Rosberg náði ráspól fyrir spænska kappaksturinn sem fram fer á morgun. Rosberg átti í spennandi baráttu við liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Góður dagur á skrifstofunni í dag, ráspólinn er mikilvægur hér enda erfitt að taka fram úr. Við þurfum að hafa auga á Ferrari, ég held samt að við höfum smá forskot á þá. Ræsingin verður væntanlega afar spennandi, en ég vona að þetta verði ekkert spenanndi,“ sagði maðurinn á ráspól, Nico Rosberg. „Ég hafði ekki hraðann í dag. Aðstæður voru erfiðar í dag, Nico stóð sig vel hann hefur verið ánægðari í bílnum alla helgina. Ég er á hreinni hluta brautarinnar og ætti því að eiga góða ræsingu,“ sagði ríkjandi heimsmeistarinn. „Af einhverjum ástæðum næ ég ekki gripi neinsstaðar og þarf eiginlega að giska á hvar gripið er. Á morgun er nýr dagur en auðvitað er ég ekki að ræsa neitt allt of framarlega, vonandi gegnur betur á morgun,“ sagði Kimi Raikkonen sem ræsir sjöundi á morgun. „Við náðum framförum í dag. Við erum að ná þeim framförum sem við bjuggumst við hér í Barselóna. Við verðum nú bara að halda áfram að ná framförum. Ég stefni á góða ræsingu og góða baráttu á morgun til að gleðja heimamenn. Vonandi náum við í stig,“ sagði heimamaðurinn Fernando Alonso á McLaren sem ræsir af stað 13. á morgun. „Ég held að tíunda sæti sé versta niðurstaða tímatöku hjá liðinu síðan ég kom hingað, svo þetta var ekki minn besti dagur,“ sagði hinn, þrátt fyrir allt, síbrosandi Daniel Ricciardo.„Ég er afar sáttur við fimmta sætið, þetta er hálf ótrúlegt sérstaklega skemmtilegt á heimavelli fyrir framan alla þessa Spánverja,“ sagði Carlos Sainz hjá Toro Rosso.
Formúla Tengdar fréttir Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00 Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00 Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45 Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00 Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00 Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30 Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04 Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Sjá meira
Lotus kemur með stórar uppfærslur til Spánar Lotus liðið í Formúlu 1 ætlar að mæta til keppni á Spáni næstu helgi með miklar uppfærslur á bílum sínum. 3. maí 2015 09:00
Stewart: Rosberg mun njóta góðs af pásunni Jackie Stewart telur að þriggja vikna hléið sem klárast næstu helgi geri niðurlútum Nico Rosberg mjög gott. 4. maí 2015 17:00
Moss: Rosberg vinnur Hamilton aldrei Formúlu 1 goðsögnin Stirling Moss segir að Nico Rosberg eigi ekki möguleika á að vinna Lewis Hamilton í baráttunni um heimsmeistaratitil á meðan þeir eru í sama liði. 1. maí 2015 16:45
Lauda: Vél Ferrari jafn aflmikil og vél Mercedes Niki Lauda, Formúlu 1 goðsögn og sérstakur ráðgjafi Mercedes liðsins segir að Ferrari vélin og Mercedes vélin séu nú jafnar að afli. 6. maí 2015 22:00
Arrivabene: Þarf ekki Hamilton meðan ég hef Vettel Liðsstjóri Ferrari Maurizio Arrivabene þvertekur fyrir orðróm um að Ferrari sé að gera hosur sínar grænar fyrir heimsmeistaranum Lewis Hamilton. 5. maí 2015 23:00
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Mercedes menn fljótastir á föstudagsæfingum Nico Rosberg var fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Spáni. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar. Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni en Sebastian Vettel á Ferrari varð þá annar. 8. maí 2015 17:30
Nico Rosberg á ráspól í Barselóna Nico Rosberg náði ráspól í Barselóna, liðsfélagi hans hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. 9. maí 2015 13:04