Jöfn toppbarátta eftir fyrsta hring á Players 7. maí 2015 23:53 Hideki Matsuyama á fyrsta hring í kvöld. Getty Players meistaramótið hófst í dag en allir bestu kylfingar heims eru mættir til leiks og keppa um himinháar fjárhæðir í einu stærsta móti ársins. Eftir fyrsta hring leiða þeir Kevin Na, Charley Hoffman, David Hearn og Hideki Matsyuama á fimm höggum undir pari en þeir léku TPC Sawgrass völlinn á 67 höggum. Ógrynni kylfinga koma skammt á eftir þeim en eins og alltaf á Players eru mörg stærstu nöfnin í golfheiminum við toppinn á skortöflunni. Þar má meðal annars nefna Ricky Fowler, Sergio Garcia, Martin Kaymer, Jason Day og Rory McIlroy en þeir léku allir á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Það gekk þó ekki vel hjá öllum en Masters meistarinn Jordan Spieth kom inn á 75 höggum eða þremur yfir pari sem er hans versta skor á PGA-mótaröðinni á árinu.Tiger Woods var heldur ekki að gera neinar rósir en hann nældi sér í tvo tvöfalda skolla á fyrsta hring þar sem upphafshöggin hjá honum voru ekki upp á marga fiska. Hann fékk þó nokkra góða fugla, sérstaklega á hinni frægu 17. holu þar sem hann vippaði í fyrir framan rúmlega 20.000 áhorfendur en hann kláraði hringinn á 73 höggum eða einu yfir pari. Útsending frá öðrum hring hefst á morgun klukkan 17:00. Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Players meistaramótið hófst í dag en allir bestu kylfingar heims eru mættir til leiks og keppa um himinháar fjárhæðir í einu stærsta móti ársins. Eftir fyrsta hring leiða þeir Kevin Na, Charley Hoffman, David Hearn og Hideki Matsyuama á fimm höggum undir pari en þeir léku TPC Sawgrass völlinn á 67 höggum. Ógrynni kylfinga koma skammt á eftir þeim en eins og alltaf á Players eru mörg stærstu nöfnin í golfheiminum við toppinn á skortöflunni. Þar má meðal annars nefna Ricky Fowler, Sergio Garcia, Martin Kaymer, Jason Day og Rory McIlroy en þeir léku allir á 69 höggum eða þremur höggum undir pari. Það gekk þó ekki vel hjá öllum en Masters meistarinn Jordan Spieth kom inn á 75 höggum eða þremur yfir pari sem er hans versta skor á PGA-mótaröðinni á árinu.Tiger Woods var heldur ekki að gera neinar rósir en hann nældi sér í tvo tvöfalda skolla á fyrsta hring þar sem upphafshöggin hjá honum voru ekki upp á marga fiska. Hann fékk þó nokkra góða fugla, sérstaklega á hinni frægu 17. holu þar sem hann vippaði í fyrir framan rúmlega 20.000 áhorfendur en hann kláraði hringinn á 73 höggum eða einu yfir pari. Útsending frá öðrum hring hefst á morgun klukkan 17:00.
Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira