Brandaraveisla á netinu eftir að Shaq hrundi í gólfið Stefán Árni Pálsson skrifar 7. maí 2015 13:00 Nóttin var lífleg á Twitter. vísir Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015 NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Samskiptamiðlar loguðu í nótt eftir að Shaquille O'Neal, körfuboltasérfræðingur bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar TNT, hrundi í gólfið í beinni útsendingu. Úrslitakeppnin í NBA deildinni er nú í fullu fjöri og fóru tveir leikur fram í nótt. Cleveland Cavaliers vann Chicago Bulls, 108-91, á heimavelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt og jafnaði með því einvígið, 1-1. Houston Rockets jafnaði einnig einvígi sitt gegn Los Angeles Clippers, 1-1, með sigri á heimavelli, 115-09, í nótt.Sjá einnig: LeBron setti hárbandið aftur á sig og pakkaði Bulls samanÞeir Shaquille O'Neal, Ernie Johnson Jr., Charles Barkley og Kenny Smith starfa allir sem sérfræðingar stöðvarinnar og fara vel yfir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Í gær átti sér stað magnað atvik þegar Shaq flæktist í snúrum undir útsendingarborðinu og hrundi í gólfið. Shaq er stór maður og því ekkert smá fall. Internetið fór á hvolf og kepptist fólk við að dreifa myndum og myndböndum af atvikinu. Margir tóku upp á því að bæta við allskyns fígúrum inn á skjáskot af fallinu. Hér að neðan má sjá myndband af atvikinu og vel valinn tíst tekinn af Twitter.WATCH: Shaq breaks the internet.Posted by NBA on TNT on 6. maí 2015 Watch Shaq Take an Epic Tumble on the TNT Set: Tripping and falling is much funnier when the person d... http://t.co/dWMf7qWZEV - @TIME— News ELK (@ElkNews) May 7, 2015 If you happen to fall down in life, no matter how hard be like Shaq & get right back up.....http://t.co/ImGYNp86p5— Flake Griffin (@Cpizzledakid) May 7, 2015 So THIS is what happened to Shaq. #LanceStephensonEffect #shaqtinafall pic.twitter.com/ils2xAUdd8— NBA Memes (@NBAMemes) May 7, 2015 Shaq with his first career sack on Jameis Winston. pic.twitter.com/k1J8O3lsb2— Faux Frank Wren (@fauxfrankwren) May 7, 2015 Shaq Busts His A$$ And Offers $500 For Best Meme #DownGoesShaq #shaqtinafall http://t.co/WSmF2ozGQ9 pic.twitter.com/a2oqOglRrV— watchLOUD (@watchLOUD) May 7, 2015 The best memes of the @SHAQ fall. pic.twitter.com/F2pnme3tp6— JΛY BUCKS (@TheMasterBucks) May 7, 2015 Woke up, just saw Shaq falling. I might die. https://t.co/vDYJPL4eWR— Mikey (@fsmikey) May 7, 2015 Maymeather vs shaqiou pic.twitter.com/951Ct3i6sS— SHAQ (@SHAQ) May 7, 2015
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira