GameTíví: Tóku Mortal Kombat á andlegu hliðinni Samúel Karl Ólason skrifar 5. maí 2015 10:00 GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
GameTíví bræðurnir Óli og Steindi Jr. tóku þátt í Mortal Kombat móti á dögunum. Þar sem Sverrir var staddur erlendis fékk Óli Jó litla bróðir GameTíví, Steinda Jr. til að fara með sér á mótið. Steindi var borubrattur fyrir mótið og sagðist hafa spilað Mortal Kombat frá því hann mundi eftir sér. Á móti kom að í fyrstu lotu var hann að fara að spila við stelpu og var nokkuð viss um að hún væri reynslubolti.Strákarnir studdu hvorn annan vel í viðureignum sínum.Þar sem þeir Óli og Steindi náðu ekki að æfa sig nægilega fyrir mótið ákváðu þeir að taka þetta á andlegu hliðinni. Trashtalk og hræðslutaktík til að hræða andstæðinga sína. Steindi sjálfur átti þó greinilega erfitt með trashtalkið í fyrstu viðureign sinni og datt þess í stað í vinalega gaurinn. Hann fór fram á að það yrði klippt út en svo virðist ekki hafa verið gert.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira