Star Wars dagurinn haldinn hátíðlegur víða um heim Jóhann Óli Eiðsson skrifar 4. maí 2015 18:41 Frá hátíðarhöldum 4. maí í Mílan. vísir/afp Í dag er mánudagurinn 4. maí. Fyrir mörgum er það aðeins venjulegur fyrsti mánudagur eftir útborgun en sérstakur ættbálkur manna heldur frídaginn 4. maí heilagan ár hvert. Í Star Wars kvikmyndunum má ítrekað heyra línunni „May the force be with you.“ Þeirri línu hefur í gegnum tíðina verið snúið upp í grínið „May the fourth be with you.“ Það var fyrst gert þann 4. maí 1979 af London Evening News eftir að Margaret Thatcher varð fyrsti kvenforsætisráðherra Breta en þá fylgdi Maggie á eftir kveðjunni. Fyrsti skipulagði Star Wars dagurinn fór fram fyrir fjórum árum í Toronto í Kanada en hefur síðan þá náð að breiðast um heim allan. Árið 2012 keypti Disney réttin að myndunum og ári síðar var dagurinn haldinn hátíðlegur í Disney görðum víða um heim. Hátíðarhöld fara oft fram á þann hátt að vinir koma saman og horfa á myndirnar sex. Einhverjir eiga búninga eða varning tengdan myndunum og passa upp á það að nýta hann við hátíðarhöldin. Geislasverðabardagar og spilun tölvuleikja sem tengjast myndunum eru einnig algeng iðja. Dagurinn eftir, 5. maí, hefur einnig tengingu við Star Wars en margir kalla hann „Revenge of the Fifth“ en það er vísun í þriðju myndina (eða sjöttu eftir því hvernig menn vilja líta á málið). Á þeim degi fagna menn myrku hlið sinni en aðrir fara helst ekki fram úr eftir að hafa skemmt sér of vel daginn áður. Í gegnum tíðina hefur verið rígur á milli aðdáenda Star Wars og Trekkara en svo kallast þeir sem hafa meira gaman af Star Trek. Í tilefni dagsins ákvað Tim Russ, en hann lét Lieutenant Commander Tuvok í Star Trek: Voyager, að útskýra hvers vegna haldið er upp á 4. maí. Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Í dag er mánudagurinn 4. maí. Fyrir mörgum er það aðeins venjulegur fyrsti mánudagur eftir útborgun en sérstakur ættbálkur manna heldur frídaginn 4. maí heilagan ár hvert. Í Star Wars kvikmyndunum má ítrekað heyra línunni „May the force be with you.“ Þeirri línu hefur í gegnum tíðina verið snúið upp í grínið „May the fourth be with you.“ Það var fyrst gert þann 4. maí 1979 af London Evening News eftir að Margaret Thatcher varð fyrsti kvenforsætisráðherra Breta en þá fylgdi Maggie á eftir kveðjunni. Fyrsti skipulagði Star Wars dagurinn fór fram fyrir fjórum árum í Toronto í Kanada en hefur síðan þá náð að breiðast um heim allan. Árið 2012 keypti Disney réttin að myndunum og ári síðar var dagurinn haldinn hátíðlegur í Disney görðum víða um heim. Hátíðarhöld fara oft fram á þann hátt að vinir koma saman og horfa á myndirnar sex. Einhverjir eiga búninga eða varning tengdan myndunum og passa upp á það að nýta hann við hátíðarhöldin. Geislasverðabardagar og spilun tölvuleikja sem tengjast myndunum eru einnig algeng iðja. Dagurinn eftir, 5. maí, hefur einnig tengingu við Star Wars en margir kalla hann „Revenge of the Fifth“ en það er vísun í þriðju myndina (eða sjöttu eftir því hvernig menn vilja líta á málið). Á þeim degi fagna menn myrku hlið sinni en aðrir fara helst ekki fram úr eftir að hafa skemmt sér of vel daginn áður. Í gegnum tíðina hefur verið rígur á milli aðdáenda Star Wars og Trekkara en svo kallast þeir sem hafa meira gaman af Star Trek. Í tilefni dagsins ákvað Tim Russ, en hann lét Lieutenant Commander Tuvok í Star Trek: Voyager, að útskýra hvers vegna haldið er upp á 4. maí.
Bíó og sjónvarp Star Wars Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira