Ólafur de Fleur leikstýrir hryllingsmynd í Skotlandi Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2015 14:19 Sophie Cookson úr Kingsmen verður í aðalhlutverki myndarinnar Hush. Vísir/Stefán/EPA Ólafur de Fleur leikstjóri hefur verið ráðinn til að leikstýra hryllingsmyndinni Hush, sem mun skarta ensku leikkonunni Sophie Cookson í aðalhlutverki. Sú er þekktust fyrir frammistöðu sína í grínmyndinni Kingsman: The Secret Service sem kom út í fyrra. Bandaríski afþreyingarvefurinn Variety greinir frá þessu. Tökur á Hush, sem er byggð á samnefndri sögu eftir E. M. Blomqvist, munu hefjast í Skotlandi í haust. Myndin fjallar um systkini sem reka draugabanaþjónustu og svindla á fólki með því að þykjast reka drauga af heimili þeirra. Ólafur er meðal annars þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndunum Borgríki og Borgríki 2, sem til stendur að endurgera í Bandaríkjunum. Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Ólafur de Fleur leikstjóri hefur verið ráðinn til að leikstýra hryllingsmyndinni Hush, sem mun skarta ensku leikkonunni Sophie Cookson í aðalhlutverki. Sú er þekktust fyrir frammistöðu sína í grínmyndinni Kingsman: The Secret Service sem kom út í fyrra. Bandaríski afþreyingarvefurinn Variety greinir frá þessu. Tökur á Hush, sem er byggð á samnefndri sögu eftir E. M. Blomqvist, munu hefjast í Skotlandi í haust. Myndin fjallar um systkini sem reka draugabanaþjónustu og svindla á fólki með því að þykjast reka drauga af heimili þeirra. Ólafur er meðal annars þekktur fyrir að hafa leikstýrt myndunum Borgríki og Borgríki 2, sem til stendur að endurgera í Bandaríkjunum.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira