Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó 16. maí 2015 23:30 Hamilton ætlar að fara á undan Rosberg í tímatökunni í Mónakó um næstu helgi. Vísir/Getty Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. Hjá Mercedes skiptast ökumenn á að taka ákvörðun um uppröðun þeirra í tímatöku. Að fara á eftir er yfirleitt betra, enda verða brautir yfirleitt betri eftir því sem líður á tímatökuna.Nico Rosberg var á undan á lokaspretti tímatökunnar í fyrra og í fyrri tilrauninni í þriðju lotu náði hann ráspól. Rosberg gerði svo umdeild mistök í seinni tilraun sem leiddi til þess að Hamilton gat ekki reynt að bæta tíma Rosberg. Hamilton sakaði liðsfélaga sinn um að hafa viljandi skemmt hringinn fyrir sér. Rosberg þvertók fyrir það. Hamilton vill forðast endurtekningu á atburðum síðasta árs. Hann segist ætla að velja að fara á undan í ár. „Í ár mun ég hafa valið í ár og mun fara á undan til að tryggja mig,“ sagði Hamilton. „Ég er ekki að velta mér upp úr keppninni í fyrra, ég er bara kominn til að vinna. Ég hef ekki unnið hérna í langan tíma og ég ætla að vinna hörðum höndum að því að ná jafnvæginu réttu í bílnum,“ sagði Hamilton að lokum. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25. maí 2014 13:54 Hakkinen: Hamilton þarf að læra að tapa Mika Hakkinen og John Surtees, fyrrum heimsmeistarar í Formúlu 1 telja að viðbrögð Lewis Hamilton eftir Mónakó kappaksturinn hafi verið röng. 30. maí 2014 22:30 Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27. maí 2014 10:45 Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. Hjá Mercedes skiptast ökumenn á að taka ákvörðun um uppröðun þeirra í tímatöku. Að fara á eftir er yfirleitt betra, enda verða brautir yfirleitt betri eftir því sem líður á tímatökuna.Nico Rosberg var á undan á lokaspretti tímatökunnar í fyrra og í fyrri tilrauninni í þriðju lotu náði hann ráspól. Rosberg gerði svo umdeild mistök í seinni tilraun sem leiddi til þess að Hamilton gat ekki reynt að bæta tíma Rosberg. Hamilton sakaði liðsfélaga sinn um að hafa viljandi skemmt hringinn fyrir sér. Rosberg þvertók fyrir það. Hamilton vill forðast endurtekningu á atburðum síðasta árs. Hann segist ætla að velja að fara á undan í ár. „Í ár mun ég hafa valið í ár og mun fara á undan til að tryggja mig,“ sagði Hamilton. „Ég er ekki að velta mér upp úr keppninni í fyrra, ég er bara kominn til að vinna. Ég hef ekki unnið hérna í langan tíma og ég ætla að vinna hörðum höndum að því að ná jafnvæginu réttu í bílnum,“ sagði Hamilton að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25. maí 2014 13:54 Hakkinen: Hamilton þarf að læra að tapa Mika Hakkinen og John Surtees, fyrrum heimsmeistarar í Formúlu 1 telja að viðbrögð Lewis Hamilton eftir Mónakó kappaksturinn hafi verið röng. 30. maí 2014 22:30 Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27. maí 2014 10:45 Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05 Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg vann aftur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg leiddi hvern einasta hring í keppninni eftir að ná ráspól á umdeildan hátt í gær. Liðsfélagi Rosberg hjá Mercedes, Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo á Red Bull varð þriðji. 25. maí 2014 13:54
Hakkinen: Hamilton þarf að læra að tapa Mika Hakkinen og John Surtees, fyrrum heimsmeistarar í Formúlu 1 telja að viðbrögð Lewis Hamilton eftir Mónakó kappaksturinn hafi verið röng. 30. maí 2014 22:30
Hamilton ætlar ekki að faðma Rosberg aftur Það andar heldur betur köldu á milli liðsfélagana hjá Marcedes, Lewis Hamilton og Nico Rosberg. 27. maí 2014 10:45
Rosberg á ráspól í Mónakó Nico Rosberg náði ráspól í mikilvægustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton varð annar og Daniel Ricciardo varð þriðji. Brautin í Mónakó er mjög þröng og því erfitt að taka framúr. Þess vegna skiptir tímatakn í Mónakó meira máli en aðrar tímatökur. 24. maí 2014 13:05
Bílskúrinn: Baráttan í Barselóna Nico Rosberg vann loksins keppni á tímabilinu. Hann hefur þá minnkað muninn í Lewis Hamilton niður í 20 stig. Liðsfélagarnir hjá Mercedes virðast ætla að berjast af hörku en sanngirni í ár, að minnsta kosti hingað til. 12. maí 2015 22:31
Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00
Bílskúrinn: Hamilton og Rosberg ekki lengur vinir Mónakó kappaksturinn fór fram í gær og dramatíkin náði nýjum hæðum. Mercedes liðið hefur unnið allar keppnir tímabilsins. 26. maí 2014 22:00