LeBron James jafnaði Michael Jordan í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. maí 2015 09:30 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
LeBron James var mjög flottur í nótt þegar Cleveland Cavaliers vann sinn annan leik í röð á móti Chicago Bulls og komst í 3-2 í undanúrslitaeinvígi liðanna í Austurdeild úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. LeBron James var með 38 stig, 12 fráköst, 6 stoðsendingar, 3 stolna bolta og 3 varin skot í leiknum og það sem vakti mikla athygli; engan tapaðan bolta á 41 mínútu. James hafði tapað samtals 15 boltum í tveimur leikjum á undan. LeBron James er nú aðeins einum sigri frá því að komast í úrslit Austurdeildarinnar fimmta árið í röð. James jafnaði Michael Jordan í nótt en þeir eru jafnir á listanum yfir flesta leiki með að minnsta kosti 30 stig, 5 fráköst og 5 stoðsendingar í úrslitakeppni. Þetta var leikur númer 51 hjá LeBron þar sem hann nær þessum lágmörkum í þremur stærstu tölfræðiþáttum leiksins. LeBron James hefur farið fyrir sínu liði í einvíginu á móti Chicago Bulls þar sem hann er með 28,4 stig, 11,4 fráköst og 8,4 stoðsendingar að meðaltali í leik. Hann hefur reyndar aðeins hitt úr 12,5 prósent þriggja stiga skota sinna en er að finna aðrar leiðir til þess að skora. Hér fyrir neðan eru nokkrar tölfræðistaðreyndir um frammistöðu LeBron James í nótt frá tölfræðingunum á ESPN.Michael Jordan and LeBron James now have the same number of 30-point, 5-rebound, 5-assist games in postseason pic.twitter.com/8LXvdW1uJp— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 Most Games-- Outright Team Leader in Pts, Reb, Ast NBA Playoff History (via ELIAS) LeBron James 33 Larry Bird 13 Tim Duncan 11— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 35 pts, 10 rebounds, 5 assists, 0 turnovers in postseason game Since turnovers kept (1977-78) LeBron 2015 Shaq 2000 Larry Bird 1986— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015 LeBron James: 9th career postseason game with 35 points, 10 rebounds and 5 assists. Elgin Baylor is the only player with more (12)— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 13, 2015
NBA Tengdar fréttir James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10 Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30 NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30 NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08 NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30 Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport John Cena hættur að glíma Sport Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
James tryggði sigurinn með flautukörfu LeBron James var hetja Cleveland gegn Chicago í kvöld. 10. maí 2015 22:10
Flautukörfuhelgi í NBA | Myndbönd af sigurkörfunum þremur Það var nóg af dramatík í leikjum helgarinnar í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta en þrjú leikkvöld í röð tryggðu menn sínum liðum sigurinn með því að smella niður lokaskoti leiksins rétt áður en leiktíminn rann út. 11. maí 2015 07:30
NBA: LeBron með 38 stig í sigri Cavs og Harden með þrennu | Myndbönd Cleveland Cavaliers er komið 3-2 yfir á móti Chicago Bulls og Houston Rockets er enn á lífi eftir að liðin unnu fimmta leikinn í undanúrslitaeinvígum sínum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í nótt. 13. maí 2015 07:30
NBA: Annar stórsigurinn í röð og Clippers er komið í 3-1 | Myndbönd Los Angeles Clippers er komið í frábæra stöðu í undanúrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta eftir 33 stiga sigri á Houston Rockets í fjórða leik liðanna í nótt. Clippers er 3-1 yfir og vantar bara einn sigur í viðbót til þess að komast áfram. 11. maí 2015 07:08
NBA: Golden State og Atlanta jöfnuðu bæði | Myndbönd Þrjú af fjórum undanúrslitaeinvígunum í í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta eru jöfn, 2-2, eftir að bæði Golden State Warriors og Atlanta Hawks unnu leiki sína í nótt. 12. maí 2015 07:30