Vala Matt kynnist taílenskri matargerð 11. maí 2015 22:02 visir.is/shutterstock Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2. Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Matur Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira
Í síðasta þætti Sælkeraheimsreisunnar fékk Vala Matt að kynnast matargerð frá Tælandi og heimsótti þær Warapon Chanse og Patcharee Raknarong. Ljúffengar vefjur með grænmeti og bragðmiklu karrímauki 1 pakki hrísgrjónablöð (rice paper) 1 bolli soðnar risarækjur Vorlaukur Kóríander Mangó Rauð eða græn paprika Kjúklingur eða annað kjöt, valfrjálst Aðferð: Skerið grænmetið í þunna strimla ca 10 cm langa. Setjið hrísgrjónablöðin í kalt vatn þannig að vatnið fljóti alveg yfir í 20 sek eitt og eitt í einu og þerrið örlítið á viskastykki. Smyrjið hrísgrjónablöðin með karrímaukinu og raðið grænmeti, vorlauk og kóríander á miðjuna á hrísgrjónablöðunum og rúllið upp. Kraftmikið karrímauk 15 stk chili pipar, bæði grænn og rauður 1 tsk salt 1 msk Galangal 1 msk Sítrónugras ½ tsk Kaffir lime eða lime lauf 1 msk hvítlaukur 1 msk laukur 1 tsk rækjumauk 1 tsk Kóríanderrót Aðferð: Blandið öllu saman í matvinnsluvél og smyrjið inn í vefjurnar.Sælkeraheimsreisan er á dagskrá á þriðjudagskvöldum á Stöð 2.
Grænmetisréttir Uppskriftir Vala Matt Vefjur Mest lesið Slíta sambandinu en vinna áfram saman Lífið Cillian mærir Kiljan Lífið Aron Can sprengdi risastóra graftarbólu á hundinum Lífið Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Tónlist „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Tíska og hönnun Frábær árangur í meðferðarstarfi Lífið samstarf Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur Tíska og hönnun Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina Matur Rúrik hlaut verðlaun sem rísandi stjarna ársins Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Fleiri fréttir Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Próteinríkt avókadó-salat að hætti Önnu Eiríks Sjá meira