Ólafur: Stjarnan er með öðruvísi lið en í fyrra Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. maí 2015 19:45 Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. Stjarnan fékk 272 stig í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni, fimm stigum minna en Breiðablik. „Fólk hefur greinilega ekki trú á að við höldum þessum titlum,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stjarnan hefur unnið Breiðablik tvívegis með skömmu millibili í vor, fyrst í úrslitaleik Lengjubikarsins og svo í Meistarakeppni KSÍ. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir og Íslandsmeistararnir komandi á mikilli siglingu inn í mótið. „Þetta voru jafnari leikir en tölurnar gefa til kynna. Þetta er búið að vera jafnt í vetur og við erum búin að tapa leikjum og Breiðablik tapaði fyrir okkur,“ sagði Ólafur sem útilokar ekki að önnur lið blandi sér í toppbaráttuna. „Svo eru þarna önnur lið, það má ekki gleyma því. Þetta snýst ekki bara um Stjörnuna og Breiðablik. Það er fullt af góðum liðum í deildinni,“ sagði þjálfarinn en hvernig er Stjörnuliðið í ár miðað það sem hann var með í fyrra? „Þetta er svolítið öðruvísi lið. Við erum búin að missa sterka pósta úr liðinu og útlendingarnir sem við vorum með í fyrra verða ekki með okkur í ár. „Þetta er smá breyting en hópurinn er góður,“ sagði Ólafur ennfremur en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Þrátt fyrir að vera handhafar allra fjögurra titlanna í kvennaflokki er Stjörnunni ekki spáð sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar. Stjarnan fékk 272 stig í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni, fimm stigum minna en Breiðablik. „Fólk hefur greinilega ekki trú á að við höldum þessum titlum,“ sagði Ólafur Þór Guðbjörnsson, þjálfari Stjörnunnar, í samtali við Valtý Björn Valtýsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. Stjarnan hefur unnið Breiðablik tvívegis með skömmu millibili í vor, fyrst í úrslitaleik Lengjubikarsins og svo í Meistarakeppni KSÍ. Báðir sigrarnir voru nokkuð öruggir og Íslandsmeistararnir komandi á mikilli siglingu inn í mótið. „Þetta voru jafnari leikir en tölurnar gefa til kynna. Þetta er búið að vera jafnt í vetur og við erum búin að tapa leikjum og Breiðablik tapaði fyrir okkur,“ sagði Ólafur sem útilokar ekki að önnur lið blandi sér í toppbaráttuna. „Svo eru þarna önnur lið, það má ekki gleyma því. Þetta snýst ekki bara um Stjörnuna og Breiðablik. Það er fullt af góðum liðum í deildinni,“ sagði þjálfarinn en hvernig er Stjörnuliðið í ár miðað það sem hann var með í fyrra? „Þetta er svolítið öðruvísi lið. Við erum búin að missa sterka pósta úr liðinu og útlendingarnir sem við vorum með í fyrra verða ekki með okkur í ár. „Þetta er smá breyting en hópurinn er góður,“ sagði Ólafur ennfremur en viðtalið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07 Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08 Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42 Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03 Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Í beinni: Bournemouth - Liverpool | Salah stimplar sig aftur inn í enska Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Stjörnukonur búnar að vinna tvo titla í ár | Meistarar meistaranna í kvöld Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar tryggðu sér í kvöld sigur í Meistarakeppni KSÍ eftir 4-1 sigur á Breiðabliki á heimavelli sínum, Samsung-vellinum í Garðabæ. 8. maí 2015 21:07
Stjarnan Lengjubikarmeistari kvenna Íslands- og bikarmeistararnir unnu 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 30. apríl 2015 22:08
Breiðabliki spáð Íslandsmeistaratitlinum Stjörnunni, sem er handhafi allra titlanna í kvennaboltanum, spáð öðru sæti á eftir Blikum. 11. maí 2015 15:42
Stjörnukonur eru handhafar allra fjögurra titlanna | Myndir Íslands- og bikarmeistararnir úr Garðabænum hafa því þegar unnuð tvo titla á þessu tímabili en þær unnu Lengjubikarinn fyrir átta dögum eftir 3-0 sigur á Breiðabliki í úrslitaleiknum. 8. maí 2015 22:03