Þá er frábært að geta fylgst með vefsíðunni Samvera sem þær stöllur Lára læknir og Sigríður hjúkrunarfræðingur og báðar þriggja barna mæður halda utan um hvað sé að gerast um þessar mundir fyrir börn.
Á heimasíðunni fá minna afþreyingu bæði innandyra sem og utan og ættu flest að geta fundið eitthvað við sitt hæfi.
Til að virkja börnin er hægt að fá þau til að haka við þennan afþreyingarlista frá frístundamiðstöðinni Kampur.
