Tinna og Haraldur efst fyrir lokahringinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. maí 2015 19:58 Tinna Jóhannsdóttir með teighögg. mynd/gsí Tinna Jóhannsdóttir úr GK er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn í kvennaflokki á Securitas-mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Tinna er samtals á fimm höggum yfir pari, kylfingar úr Keili eru í þremur efstu sætunum í kvennaflokknum. Anna Sólveig Snorradóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru á sjö höggum yfir pari og systurnar Heiða og Karen Guðnadætur eru á tíu höggum yfir pari.Haraldur Franklín.mynd/gsíÍ karlaflokki er Haraldur Franklín Magnús úr GR efstur. Haraldur lék á 65 höggum eða fimm undir á síðari hringum í dag en hann var á 71 höggum í morgun þegar fyrsta umferðin var leikin. Íslandsmeistarinn frá árinu 2012 er með eitt högg í forskot fyrir lokahringinn og er útlit fyrir mikla keppni á lokakeppnisdeginum. Aðstæður voru frábærar í Vestmannaeyjum í dag, en leiknar voru 36 holur.Staðan í kvennaflokki fyrir lokahringinn: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 145 högg (74-71) +5 2. – 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 147 högg (76-71) +7 2. – 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 147 högg (74-73) +7 4. – 5. Heiða Guðnadóttir, GM 150 högg (72-78) +10 4. – 5. Karen Guðnadóttir, GS 150 högg (79-71) +10 6. Berglind Björnsdóttir, GR 153 högg (76-77) +13 7. Saga Traustadóttir, GR 156 högg (81-75) +16 8. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 157 högg (77-80) +17 9. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 157 högg (79+78) +17 10.–11. Þórdís Geirsdóttir, GK 158 högg (80+78) +18 10.–11. Signý Arnórsdóttir, GK 158 högg (87-71) +18Staðan í karlaflokknum fyrir lokahringinn: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR 136 högg (71-65) -4 2. – 6. Ragnar Már Garðarsson, GKG 137 högg (69-68) -3 2. – 6. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 137 högg (65-72) -3 2. – 6. Andri Þór Björnsson, GR 137 högg (71-66) -3 2. – 6. Benedikt Sveinsson, GK 137 högg (68-69) -3 2. – 6. Stefán Þór Bogason, GR 137 högg (68-69) -3 7. – 8. Aron Snær Júlíusson, GKG 138 högg (70-68) -2 7. – 8. Rúnar Arnórsson, GK 140 högg (70-68) -2 9. Theodór Emil Karlsson, GM 140 högg (68-72) par Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Tinna Jóhannsdóttir úr GK er með tveggja högga forskot fyrir lokahringinn í kvennaflokki á Securitas-mótinu á Eimskipsmótaröðinni sem fram fer í Vestmannaeyjum. Tinna er samtals á fimm höggum yfir pari, kylfingar úr Keili eru í þremur efstu sætunum í kvennaflokknum. Anna Sólveig Snorradóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru á sjö höggum yfir pari og systurnar Heiða og Karen Guðnadætur eru á tíu höggum yfir pari.Haraldur Franklín.mynd/gsíÍ karlaflokki er Haraldur Franklín Magnús úr GR efstur. Haraldur lék á 65 höggum eða fimm undir á síðari hringum í dag en hann var á 71 höggum í morgun þegar fyrsta umferðin var leikin. Íslandsmeistarinn frá árinu 2012 er með eitt högg í forskot fyrir lokahringinn og er útlit fyrir mikla keppni á lokakeppnisdeginum. Aðstæður voru frábærar í Vestmannaeyjum í dag, en leiknar voru 36 holur.Staðan í kvennaflokki fyrir lokahringinn: 1. Tinna Jóhannsdóttir, GK 145 högg (74-71) +5 2. – 3. Anna Sólveig Snorradóttir, GK 147 högg (76-71) +7 2. – 3. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 147 högg (74-73) +7 4. – 5. Heiða Guðnadóttir, GM 150 högg (72-78) +10 4. – 5. Karen Guðnadóttir, GS 150 högg (79-71) +10 6. Berglind Björnsdóttir, GR 153 högg (76-77) +13 7. Saga Traustadóttir, GR 156 högg (81-75) +16 8. Særós Eva Óskarsdóttir, GKG 157 högg (77-80) +17 9. Ragnhildur Kristinsdóttir, GR 157 högg (79+78) +17 10.–11. Þórdís Geirsdóttir, GK 158 högg (80+78) +18 10.–11. Signý Arnórsdóttir, GK 158 högg (87-71) +18Staðan í karlaflokknum fyrir lokahringinn: 1. Haraldur Franklín Magnús, GR 136 högg (71-65) -4 2. – 6. Ragnar Már Garðarsson, GKG 137 högg (69-68) -3 2. – 6. Hlynur Geir Hjartarson, GOS 137 högg (65-72) -3 2. – 6. Andri Þór Björnsson, GR 137 högg (71-66) -3 2. – 6. Benedikt Sveinsson, GK 137 högg (68-69) -3 2. – 6. Stefán Þór Bogason, GR 137 högg (68-69) -3 7. – 8. Aron Snær Júlíusson, GKG 138 högg (70-68) -2 7. – 8. Rúnar Arnórsson, GK 140 högg (70-68) -2 9. Theodór Emil Karlsson, GM 140 högg (68-72) par
Golf Mest lesið Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Annað enskt barn heimsmeistari Sport Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Golf Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira