Styttist vonandi í sumarið því upp er kominn strandblaksvöllur Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. maí 2015 15:48 Völlurinn í sólinni í Laugardalnum. Mynd/Reykjavíkurborg Glæsilegum strandblaksvelli hefur verið komið upp við Laugardalslaug. Tilefnið er Smþajóðaleikarnir sem hefjast á mánudaginn en völlurinn verður hins vegar í kjölfarið aðgengilegur gestum laugarinnar. „Þetta er verulega skemmtilegt en nú verður keppt í fyrsta sinn á alþjóðlegu móti í strandblaki á Íslandi,“ segir Torfi Jóhannsson frá Blaksambandi Íslands í viðtali á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Torfi verður vallarstjóri á strandblaksmótinu á Smáþjóðaleikunum.Torfi Jóhannsson frá Blaksambandi Íslands.Heimasíða ReykjavíkurborgarÞrátt fyrir að völlurinn sé búinn til sérstaklega fyrir keppni á Smáþjóðaleikana er hann varanlegt mannvirki og verður hann opinn fyrir gesti Laugardalslaugar líkt og hreystibrautin við hliðina. Laugargestir munu því geta spreytt sig á strandblaki í framtíðinni sem bætir þjónustu Laugardalslaugar enn frekar. Þá verður völlurinn nýttur til innlendra og alþjóðlegra móta í framtíðinni. Eðli málsins samkvæmt vilja flestir stunda strandblak í sól og sumaryl. Þegar horft er til veðurs í næstu viku lítur út fyrir að hiti nái sjaldan tveggja stafa tölu. Því er kannski ágætt að fagmenn sjái um að hita upp völlinn fyrir sundlaugargesti sem geta notið vallarins þegar hlýnar, vonandi, á næstu vikum.Völlurinn lítur sérstaklega vel út í sólinni.Heimasíða Reykjavíkurborgar Sundlaugar Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Glæsilegum strandblaksvelli hefur verið komið upp við Laugardalslaug. Tilefnið er Smþajóðaleikarnir sem hefjast á mánudaginn en völlurinn verður hins vegar í kjölfarið aðgengilegur gestum laugarinnar. „Þetta er verulega skemmtilegt en nú verður keppt í fyrsta sinn á alþjóðlegu móti í strandblaki á Íslandi,“ segir Torfi Jóhannsson frá Blaksambandi Íslands í viðtali á heimasíðu Reykjavíkurborgar. Torfi verður vallarstjóri á strandblaksmótinu á Smáþjóðaleikunum.Torfi Jóhannsson frá Blaksambandi Íslands.Heimasíða ReykjavíkurborgarÞrátt fyrir að völlurinn sé búinn til sérstaklega fyrir keppni á Smáþjóðaleikana er hann varanlegt mannvirki og verður hann opinn fyrir gesti Laugardalslaugar líkt og hreystibrautin við hliðina. Laugargestir munu því geta spreytt sig á strandblaki í framtíðinni sem bætir þjónustu Laugardalslaugar enn frekar. Þá verður völlurinn nýttur til innlendra og alþjóðlegra móta í framtíðinni. Eðli málsins samkvæmt vilja flestir stunda strandblak í sól og sumaryl. Þegar horft er til veðurs í næstu viku lítur út fyrir að hiti nái sjaldan tveggja stafa tölu. Því er kannski ágætt að fagmenn sjái um að hita upp völlinn fyrir sundlaugargesti sem geta notið vallarins þegar hlýnar, vonandi, á næstu vikum.Völlurinn lítur sérstaklega vel út í sólinni.Heimasíða Reykjavíkurborgar
Sundlaugar Veður Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira