Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2015 08:00 Wolff segir Hamilton hafa heimtað þjónustuhlé og liðið samþykkt. Vísir/Getty Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. Hamilton var fremstur í Mónakó kappakstrinum áður en öryggisbíllinn kom út. Ekkert virtist geta komið í veg fyrir að hann kæmi fyrstur í mark. Hann tók þá þjónunstuhlé og tapaði forystunni til liðsfélaga síns, Nico Rosberg sem tók ekki þjónustuhlé. Sebastian Vettel komst einnig fram úr Bretanum. Wolff hefur nú svipt hulunni af því hvað fór fram á milli liðsins og Hamilton í ákvörðunarferlinu. „Við sögðum honum að vera áfram úti á brautinni,“ sagði Wolff. „Svar Lewis var neikvætt og að dekkin hefði tapað hitastiginu. Við höfðum eina sekúndu til að taka ákvörðun og við gerðum mistök í því að kalla hann inn,“ hélt Wolff áfram. Wolff sagði að mistökin hafi orðið hjá liðinu. Liðið ber ábyrgð á að bilið fyrir aftan ökumenn þess sé nægjanlegt til að koma fyrir þjónustuhléi. „Við töldum okkur geta komið honum út á brautina fyrir framan alla aðra. Því miður voru upplýsingar um tímann sem við höfðum rangar. Jafnvægið á milli upplýsinga og innsæis verður að vera rétt. Tækin sem við höfðum sagði okkur að bilið væri nægjanlegt en það voru rangar upplýsingar. Þegar öryggisbíllinn er úti þarf um 12 sekúndna bil til að koma að þjónustuhléi. Tækin sýndu að við hefðum það bil,“ sagði Wolff að lokum. Tæknin stríddi Mercedes á sunnudaginn og kostaði Hamilton fyrsta sætið í Mónakó. Hamilton hafði samt sitt að segja um hléið og vildi ólmur fá ný dekk. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. Hamilton var fremstur í Mónakó kappakstrinum áður en öryggisbíllinn kom út. Ekkert virtist geta komið í veg fyrir að hann kæmi fyrstur í mark. Hann tók þá þjónunstuhlé og tapaði forystunni til liðsfélaga síns, Nico Rosberg sem tók ekki þjónustuhlé. Sebastian Vettel komst einnig fram úr Bretanum. Wolff hefur nú svipt hulunni af því hvað fór fram á milli liðsins og Hamilton í ákvörðunarferlinu. „Við sögðum honum að vera áfram úti á brautinni,“ sagði Wolff. „Svar Lewis var neikvætt og að dekkin hefði tapað hitastiginu. Við höfðum eina sekúndu til að taka ákvörðun og við gerðum mistök í því að kalla hann inn,“ hélt Wolff áfram. Wolff sagði að mistökin hafi orðið hjá liðinu. Liðið ber ábyrgð á að bilið fyrir aftan ökumenn þess sé nægjanlegt til að koma fyrir þjónustuhléi. „Við töldum okkur geta komið honum út á brautina fyrir framan alla aðra. Því miður voru upplýsingar um tímann sem við höfðum rangar. Jafnvægið á milli upplýsinga og innsæis verður að vera rétt. Tækin sem við höfðum sagði okkur að bilið væri nægjanlegt en það voru rangar upplýsingar. Þegar öryggisbíllinn er úti þarf um 12 sekúndna bil til að koma að þjónustuhléi. Tækin sýndu að við hefðum það bil,“ sagði Wolff að lokum. Tæknin stríddi Mercedes á sunnudaginn og kostaði Hamilton fyrsta sætið í Mónakó. Hamilton hafði samt sitt að segja um hléið og vildi ólmur fá ný dekk.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30
Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05