Wolff: Við sögðum Hamilton að vera áfram úti Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. maí 2015 08:00 Wolff segir Hamilton hafa heimtað þjónustuhlé og liðið samþykkt. Vísir/Getty Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. Hamilton var fremstur í Mónakó kappakstrinum áður en öryggisbíllinn kom út. Ekkert virtist geta komið í veg fyrir að hann kæmi fyrstur í mark. Hann tók þá þjónunstuhlé og tapaði forystunni til liðsfélaga síns, Nico Rosberg sem tók ekki þjónustuhlé. Sebastian Vettel komst einnig fram úr Bretanum. Wolff hefur nú svipt hulunni af því hvað fór fram á milli liðsins og Hamilton í ákvörðunarferlinu. „Við sögðum honum að vera áfram úti á brautinni,“ sagði Wolff. „Svar Lewis var neikvætt og að dekkin hefði tapað hitastiginu. Við höfðum eina sekúndu til að taka ákvörðun og við gerðum mistök í því að kalla hann inn,“ hélt Wolff áfram. Wolff sagði að mistökin hafi orðið hjá liðinu. Liðið ber ábyrgð á að bilið fyrir aftan ökumenn þess sé nægjanlegt til að koma fyrir þjónustuhléi. „Við töldum okkur geta komið honum út á brautina fyrir framan alla aðra. Því miður voru upplýsingar um tímann sem við höfðum rangar. Jafnvægið á milli upplýsinga og innsæis verður að vera rétt. Tækin sem við höfðum sagði okkur að bilið væri nægjanlegt en það voru rangar upplýsingar. Þegar öryggisbíllinn er úti þarf um 12 sekúndna bil til að koma að þjónustuhléi. Tækin sýndu að við hefðum það bil,“ sagði Wolff að lokum. Tæknin stríddi Mercedes á sunnudaginn og kostaði Hamilton fyrsta sætið í Mónakó. Hamilton hafði samt sitt að segja um hléið og vildi ólmur fá ný dekk. Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Lewis Hamilton ökumaður liðsins hafi átt stóran þátt í því að hið örlagaríka þjónustuhlé fór fram. Hamilton var fremstur í Mónakó kappakstrinum áður en öryggisbíllinn kom út. Ekkert virtist geta komið í veg fyrir að hann kæmi fyrstur í mark. Hann tók þá þjónunstuhlé og tapaði forystunni til liðsfélaga síns, Nico Rosberg sem tók ekki þjónustuhlé. Sebastian Vettel komst einnig fram úr Bretanum. Wolff hefur nú svipt hulunni af því hvað fór fram á milli liðsins og Hamilton í ákvörðunarferlinu. „Við sögðum honum að vera áfram úti á brautinni,“ sagði Wolff. „Svar Lewis var neikvætt og að dekkin hefði tapað hitastiginu. Við höfðum eina sekúndu til að taka ákvörðun og við gerðum mistök í því að kalla hann inn,“ hélt Wolff áfram. Wolff sagði að mistökin hafi orðið hjá liðinu. Liðið ber ábyrgð á að bilið fyrir aftan ökumenn þess sé nægjanlegt til að koma fyrir þjónustuhléi. „Við töldum okkur geta komið honum út á brautina fyrir framan alla aðra. Því miður voru upplýsingar um tímann sem við höfðum rangar. Jafnvægið á milli upplýsinga og innsæis verður að vera rétt. Tækin sem við höfðum sagði okkur að bilið væri nægjanlegt en það voru rangar upplýsingar. Þegar öryggisbíllinn er úti þarf um 12 sekúndna bil til að koma að þjónustuhléi. Tækin sýndu að við hefðum það bil,“ sagði Wolff að lokum. Tæknin stríddi Mercedes á sunnudaginn og kostaði Hamilton fyrsta sætið í Mónakó. Hamilton hafði samt sitt að segja um hléið og vildi ólmur fá ný dekk.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30 Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30 Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00 Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05 Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30 Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57 Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton: Ég ætla á undan í tímatökunni í Mónakó Lewis Hamilton ætlar að tryggja að atburðir tímatökunnar í Mónakó í fyrra endurtaki sig ekki í ár. 16. maí 2015 23:30
Hamilton: Ég á meira inni Lewis Hamilton sýndi hvað hann getur á seinni æfingu gærdagsins. Hann var 0,7 sekúndum á undan liðsfélaga sínum hjá Mercedes, Nico Rosberg. 23. maí 2015 11:30
Bílskúrinn: Mercedes með martraðir Eftir rólega byrjun stóð Mónakó kappaksturinn undir væntingum hvað varðar glundroða og upplausn. Þvílíkir lokahringir sem leiddu til þess að Nico Rosberg vann og Sebastian Vettel varð í öðru sæti. 27. maí 2015 08:00
Hamilton hraðastur á báðum æfingum Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagisins fyrir Mónakó kappaksturinn sem fram fer um helgina. 21. maí 2015 20:05
Wolff: Við misreiknuðum þjónustuhléið Nico Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð og er þá kominn í hóp goðsagna á borð við Graham Hill, Ayrton Senna og Alain Prost. 24. maí 2015 18:30
Rosberg vann í Mónakó þriðja árið í röð Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í Mónakó þriðja árið í röð. Sebastian Vettel á Ferrari varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji. 24. maí 2015 13:57
Lewis Hamilton á ráspól í Mónakó Lewis Hamilton á Mercedes náði sínum fyrsta ráspól í Mónakó. Liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar en átti ekkis var. Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. 23. maí 2015 13:05