Hvað er svona merkilegt við það? hlaut Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni Birgir Olgeirsson skrifar 25. maí 2015 22:24 Halla Kristín Einarsdóttir leikstjóri og Hrafnhildur Gunnarsdóttur framleiðandi myndarinnar Hvað er svona merkilegt við það? Heimildarmyndin Hvað er svona merkilegt við það?, eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur, hlaut áhorfendaverðlaunin Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði um liðna helgi. Myndin fjallar um það þegar íslenskar konur ákváðu – í kjölfarið á róttækri og litríkri kvennabaráttu - að hasla sér völl á hinu pólitíska sviði. Þær stofnuðu Kvennaframboð til borgarstjórnar og síðar Kvennalistann sem átti fulltrúa á Alþingi í 16 ár. Myndin hlaut góðar viðtökur á hátíðinni og voru þær Halla Kristín Einarsdóttir leikstjóri og Hrafnhildur Gunnarsdóttur framleiðandi klappaðar upp af áhorfendum eftir sýningu. Einarinn, verðlaunaskjöldur Skjaldborgarhátíðarinnar er smíðaður af Einari Skarphéðinssyni smíðakennara á Patreksfirði og heitir jafnframt í höfuðið á honum. Einar smíðar gripinn á hverju ári af mikilli natni og velur sérstaklega efniviðinn í hann. Hvað er svona merkilegt við það - Kynningarstikla from Krumma films on Vimeo. Alþingi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Heimildarmyndin Hvað er svona merkilegt við það?, eftir Höllu Kristínu Einarsdóttur, hlaut áhorfendaverðlaunin Einarinn á Skjaldborgarhátíðinni á Patreksfirði um liðna helgi. Myndin fjallar um það þegar íslenskar konur ákváðu – í kjölfarið á róttækri og litríkri kvennabaráttu - að hasla sér völl á hinu pólitíska sviði. Þær stofnuðu Kvennaframboð til borgarstjórnar og síðar Kvennalistann sem átti fulltrúa á Alþingi í 16 ár. Myndin hlaut góðar viðtökur á hátíðinni og voru þær Halla Kristín Einarsdóttir leikstjóri og Hrafnhildur Gunnarsdóttur framleiðandi klappaðar upp af áhorfendum eftir sýningu. Einarinn, verðlaunaskjöldur Skjaldborgarhátíðarinnar er smíðaður af Einari Skarphéðinssyni smíðakennara á Patreksfirði og heitir jafnframt í höfuðið á honum. Einar smíðar gripinn á hverju ári af mikilli natni og velur sérstaklega efniviðinn í hann. Hvað er svona merkilegt við það - Kynningarstikla from Krumma films on Vimeo.
Alþingi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44 Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28 Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45 Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Skjaldborgarhátíðin: Hvað er svona merkilegt við það? Sögu kvennaframboða er gert hátt undir höfði í heimildarmyndinni Hvað er svona merkilegt við það? 20. maí 2015 13:44
Skjaldborgarhátíðin: Kitty von Sometime vill vera skrítin Mynd Brynju Daggar Friðriksdóttur verður frumsýnd á Skjaldborg á Patreksfirði. 21. maí 2015 13:28
Skjaldborgarhátíðin: „Finndinn“ Hugleikur í Finnlandi Myndin Finndið verður frumsýnd á Skjaldborgarhátíðinnni, sem fer fram á Patreksfirði um næstu helgi. 19. maí 2015 11:45