Rokksveitin Mastodon mætir til Íslands Bjarki Ármannsson skrifar 25. maí 2015 14:23 Troy Sanders, bassaleikari og einn söngvara, á tónleikahátíðinni PinkPop í fyrra. Vísir/EPA Bandaríska þungarokksveitin Mastodon er á leið til landsins og mun koma fram á hátíðinni Rokkjötnar í Vodafonehöllinni í september.MASTODON staðfestir á Rokkjötna 5. september 2015! http://t.co/8PiYLaLyZ7 pic.twitter.com/tWXfsatnnC— Rokkjötnar (@Rokkjotnar) May 25, 2015 Mastodon er með allra stærstu nöfnunum í nútímaþungarokki og hafa plötur þeirra rokselst og verið tilnefndar til Grammy-verðlauna. Platan Leviathan, sem kom út árið 2004, er sennilega sú þekktasta en hún var valin plata ársins af öllum helstu rokktímaritum og besta þungarokksplata aldarinnar af vefsíðunni MetalSucks. Á þeirri plötu má einmitt finna lag sem heitir Ísland, en Mastodon spilaði á skemmtistaðnum Gran Rokk hér á landi árið 2003. Forsala á Rokkjötna hefst þann 1. júní á Tix.is. Tónlist Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Bandaríska þungarokksveitin Mastodon er á leið til landsins og mun koma fram á hátíðinni Rokkjötnar í Vodafonehöllinni í september.MASTODON staðfestir á Rokkjötna 5. september 2015! http://t.co/8PiYLaLyZ7 pic.twitter.com/tWXfsatnnC— Rokkjötnar (@Rokkjotnar) May 25, 2015 Mastodon er með allra stærstu nöfnunum í nútímaþungarokki og hafa plötur þeirra rokselst og verið tilnefndar til Grammy-verðlauna. Platan Leviathan, sem kom út árið 2004, er sennilega sú þekktasta en hún var valin plata ársins af öllum helstu rokktímaritum og besta þungarokksplata aldarinnar af vefsíðunni MetalSucks. Á þeirri plötu má einmitt finna lag sem heitir Ísland, en Mastodon spilaði á skemmtistaðnum Gran Rokk hér á landi árið 2003. Forsala á Rokkjötna hefst þann 1. júní á Tix.is.
Tónlist Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira