Kevin Na leiðir á Crowne Plaza Invitational - Rory McIlroy datt úr leik á Wentworth 23. maí 2015 12:30 Kevin Na á öðrum hring. Getty Bandaríkjamaðurinn Kevin Na leiðir á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Fort Worth herstöðinni í Texas en hann er á tíu höggum undir pari eftir 36 holur. Englendingurinn Ian Poulter er í öðru sæti á átta höggum undir pari en hinn högglangi Boo Weekley kemur í þriðja sæti á sjö undir. Sigurvegari síðasta árs, Adam Scott, verður að teljast ólíklegur til að endurtaka sigurinn frá því í fyrra en hann er á tveimur höggum undir pari, heilum átta höggum á eftir efsta manni. Þá er ungstirnið Jordan Spieth á þremur höggum undir pari en þeir tveir þurfa að leika vel á þriðja hring ef þeir ætla að eiga séns á sigri á sunnudaginn. Hinum megin við Atlantshafið fer BMW PGA meistaramótið fram á Wentworth vellinum á Englandi en það er eitt stærsta mót Evrópumótaraðarinnar á árinu. Þar leiðir Ítalinn Francesco Molinari á tíu höggum undir pari en það sem vakti mesta athygli var frammistaða besta kylfings heims, Rory McIlroy, en hann hefur verið í frábæru formi að undanförnu og unnið tvö mót með stuttu millibili. Hann fann sig samt alls ekki á Wentworth í dag og lék á 78 höggum eða sex yfir pari. Hann endaði í 108. sæti og var langt frá því að ná niðurskurðinum sem miðaðist við einn yfir pari. Bæði Crowne Plaza Invitational og BMW PGA meistaramótið eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má nálgast hér. Golf Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Kevin Na leiðir á Crowne Plaza Invitational sem fram fer í Fort Worth herstöðinni í Texas en hann er á tíu höggum undir pari eftir 36 holur. Englendingurinn Ian Poulter er í öðru sæti á átta höggum undir pari en hinn högglangi Boo Weekley kemur í þriðja sæti á sjö undir. Sigurvegari síðasta árs, Adam Scott, verður að teljast ólíklegur til að endurtaka sigurinn frá því í fyrra en hann er á tveimur höggum undir pari, heilum átta höggum á eftir efsta manni. Þá er ungstirnið Jordan Spieth á þremur höggum undir pari en þeir tveir þurfa að leika vel á þriðja hring ef þeir ætla að eiga séns á sigri á sunnudaginn. Hinum megin við Atlantshafið fer BMW PGA meistaramótið fram á Wentworth vellinum á Englandi en það er eitt stærsta mót Evrópumótaraðarinnar á árinu. Þar leiðir Ítalinn Francesco Molinari á tíu höggum undir pari en það sem vakti mesta athygli var frammistaða besta kylfings heims, Rory McIlroy, en hann hefur verið í frábæru formi að undanförnu og unnið tvö mót með stuttu millibili. Hann fann sig samt alls ekki á Wentworth í dag og lék á 78 höggum eða sex yfir pari. Hann endaði í 108. sæti og var langt frá því að ná niðurskurðinum sem miðaðist við einn yfir pari. Bæði Crowne Plaza Invitational og BMW PGA meistaramótið eru í beinni útsendingu á Golfstöðinni um helgina en útsendingartíma má nálgast hér.
Golf Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Bein útsending: Dregið í Evrópu- og Sambandsdeildina Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira