Frönsk lauksúpa 22. maí 2015 10:29 visir.is/evalaufey Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Bragðmikil lauksúpaGaldurinn við góða lauksúpu er að leyfa lauknum að krauma í smjörinu í dágóðan tíma. Hér er uppskrift að bragðmikilli lauksúpu sem Eva Laufey eldaði í þætti sínum, Matargleði.Frönsk lauksúpa400 g laukur70 g smjör1 msk hveiti1 l kjúklingasoð3 dl hvítvín, helst þurrt4 tímían greinar3 lárviðarlaufsteinselja, magn eftir smekksalt og nýmalaður piparbaguette brauðrifinn osturAðferðAfhýðið lauk og skerið í þunnar sneiðar.Steikið laukinn upp úr smjörinu, því lengur sem þið steikið laukinn því betri verður súpan. Hann á þó alls ekki að brenna heldur verða glær og gullinbrúnn.Stráið hveitinu yfir laukinn og hrærið í.Hellið soðinu og hvítvíninu saman við og látið sjóða saman.Bætið kryddjurtum út í og leyfið henni að malla í 30 - 50 mínútur til viðbótar. Hellið súpunni í skálar sem þola að fara inn í ofn, leggið eina til tvær baguette sneiðar yfir og stráið rifnum osti yfir og bakið við 180°C í ofni eða þar til osturinn er orðinn gullinbrúnn. Berið súpuna strax fram og njótið
Eva Laufey Súpur Uppskriftir Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira