Tvö stór mót í golfheiminum um helgina 20. maí 2015 16:15 Adam Scott verður í sviðsljósinu í sólinni í Texas. AP/Getty Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna. Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er spennandi helgi framundan í golfheiminum en tvö stór mót fara fram beggja megin Atlantshafsins. Margir af bestu kylfingum heims munu flykkjast til Englands, nánar til tekið á BMW PGA meistaramótið sem fram fer á Wentworth vellinum og er eitt veglegasta mót Evrópumótaraðarinnar ár hvert. Meðal þeirra eru Justin Rose, Lee Westwood, Martin Kaymer og Rory McIlroy sem virðist vera í óstöðvandi formi þessa dagana en hann hann á titil að verja. Það eru þó mörg stór nöfn sem halda tryggð við PGA-mótaröðina en í Texas fer fram Crowne Plaza Invitational þar sem fyrrum besti kylfingur heims, Adam Scott mun reyna að endurtaka leikinn frá í fyrra þar sem hann sigraði eftir spennandi bráðabana við Jason Dufner. Golfáhugamenn ættu því að hafa mikið fyrir stafni um helgina en bæði mótin verða í beinni útsendingu á Golfstöðinni og má alla útsendingartíma finna hérna.
Mest lesið Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira