Depurð er eðlileg tilfinning Rikka skrifar 20. maí 2015 14:00 Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni segir að munurinn sé að þunglyndi sé ástand sem sé stöðugt og varir yfir daglega í lengur en tvær vikur. Depurð er aftur á móti tilfinningaástand sem komið getur og farið á einum degi og það sé einnig ágætismælikvarði á hamingjustuðulinn í lífinu. Í myndbandinu sem hér fylgir fáum við einnig að fræðast um kvíða, hvað sé heilbrigt og hvað skuli til bragðs taka þegar aðstæður eru orðnar það alvarlega að kvíðinn sé farinn að stjórna lífi einstaklinga. Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið 13. apríl 2015 16:00 Vanlíðan Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum 18. maí 2015 16:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið
Þrátt fyrir að við íslendingar erum ein hamingjusamasta þjóðin í heiminum í dag eigum við á sama tíma þann heiður að nota þunglyndislyf mest allra þjóða. Steinunn Anna Sigurjónsdóttir, sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni segir að munurinn sé að þunglyndi sé ástand sem sé stöðugt og varir yfir daglega í lengur en tvær vikur. Depurð er aftur á móti tilfinningaástand sem komið getur og farið á einum degi og það sé einnig ágætismælikvarði á hamingjustuðulinn í lífinu. Í myndbandinu sem hér fylgir fáum við einnig að fræðast um kvíða, hvað sé heilbrigt og hvað skuli til bragðs taka þegar aðstæður eru orðnar það alvarlega að kvíðinn sé farinn að stjórna lífi einstaklinga.
Heilsa Heilsa video Tengdar fréttir Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið 13. apríl 2015 16:00 Vanlíðan Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum 18. maí 2015 16:00 Mest lesið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið
Stöðvar fullkomnunaráráttan þig? Hér fjallar Steinunn Anna sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni um hversu hamlandi fullkomnunarárátta getur verið 13. apríl 2015 16:00
Vanlíðan Steinunn sálfræðingur hjá Kvíðameðferðarstöðinni lýsir kvíðatengdum vanlíðan og hvernig hann birtist sálfræðingum 18. maí 2015 16:00