#ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 11:15 Var Ási að fá sér? vísir Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015 Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015
Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45