#ásiaðfásér - Tíu tíst um uppsölu þingmannsins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 20. maí 2015 11:15 Var Ási að fá sér? vísir Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015 Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Þingmanninum Ásmundi Einari Daðasyni varð illt í maganum er hann var á leiðinni til Washington með flugi Wow Air. Þingmaðurinn sjálfur segir að hann hafi verið með magakveisu en aðrir farþegar vélarinnar vilja meina að ofneyslu víns hafi verið um að kenna. Líkt og oft vill verða í kjölfar frétta af atvikinu fór Twitter á flug og nýttu notendur #ásiaðfásér til að merkja færslur tengdar efninu. Vísir hefur tekið saman tíu sniðugar færslur um málið.Guðbjartur Hannesson og Ásmundur Einar. Annar þeirra er kallaður Gubbi. #ásiaðfásér pic.twitter.com/o7lTtfsJb9— Bergsteinn Sigurðsso (@bergsteinn3) May 19, 2015 #ásiaðfásér https://t.co/jW4M6GISD9— María Lilja Þrastar (@marialiljath) May 19, 2015 Kannski hatar hann bara flugvélasæti jafn heitt og Guðfinna hatar hunda og ketti og vildi sýna það í verki. #ásiaðfásér— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) May 19, 2015 Framsóknarflokkur samkvæmur sjálfum sér. Ekkert þjóðlegra en að hrynja í það í háaloftunum. #ásiaðfásér— Andri S. Hilmarsson (@AndriHilmarsson) May 19, 2015 Fyrirsögnin fer í annála (hefðu samt geta lagt meira í photoshoppið). #ásiaðfásér pic.twitter.com/yI5J85KGqh— Jói Ben (@joiben) May 19, 2015 Ítarlegt kort yfir lönd heimsins (sýnd með bláu) þar sem Framsóknarmenn þjást ekki vegna Toxoplasma. #ásiaðfásér pic.twitter.com/P57B3aVOVL— Gunnar Már (@gunnare) May 20, 2015 Nú fyrst skil ég tengsl Framsóknar við flugvallarvini. Nauðsynlegt að geta hoppað beint upp í vél af djamminu í miðbænum #ásiaðfásér— Guðmundur Marinó (@GummiMarino) May 19, 2015 Væntanlegt í bíó - "Vaknað upp í Washington". Sjálfstætt framhald af myndinni #ásiaðfásér pic.twitter.com/UGpFnTzo3P— Magnus Gudmundsson (@maggiperan) May 19, 2015 Nýtt met, skv. nýjustu ælingum. Gamla metið var tvær sætaraðir, flugþjónn og púðluhundur. #ásiaðfásér— Bragi Valdimar (@BragiValdimar) May 19, 2015 Mér er alveg sama þótt íþróttamenn sleppi við lyfjapróf en ég vil hins vegar að þingmenn fari í lyfjapróf. #ásiaðfásér— Árni Vilhjálmsson (@Cottontopp) May 19, 2015
Tengdar fréttir Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45 Mest lesið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Lífið Helga Margrét tekur við af Króla Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Sjá meira
Var Ási að fá sér? Flugfarþegi segir þingmann hafa ælt á sig eftir ofdrykkju Tvennum sögum fer af því hvort Ásmundur Einar Daðason, þingmaður Framsóknarflokksins, hafi verið undir áhrifum áfengis í flugi Wow Air nú á dögunum. 19. maí 2015 20:45