Fjallið og Sölvi Fannar bjarga pókerspilara úr höndum mannræningja Stefán Árni Pálsson skrifar 8. júní 2015 14:00 Hafþór, Sölvi, Lee og Krickic eru allir flottir í þessari mynd. Hafþór Júlíus Björnsson er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í þáttunum Game of Thrones. Hafþór hefur í kjölfarið fengið mörg tækifæri erlendis og nú má sjá hann bregða fyrir í stuttmyndinni Into the Poker Glacier. Myndin var tekin upp hér á landi og aðeins á einum degi. Pétur Sigurðsson, leikstýrir myndinni og var hún meðal annars tekin upp í íshellinum á Langjökli. „Við voru ekki með neitt handrit,” segir Pétur í samtali við vefsíðuna Poker News. Randy Lew, einn frægasti pókerspilari heims, fer með stórt hlutverk í myndinni. „Randy var á landinu og okkur langaði bara að taka upp skemmtilegt myndband, fara kannski upp á jökul og gera eitthvað skemmtilegt. Ég fékk nokkrar hugmyndir og langaði að framkvæma þær. Mig hefur alltaf langað að vinna með Fjallinu og hafði rætt við Hafþór og umboðsmann hans áður, um að vinna að einhverju verkefni saman. Þarna kom bara tækifæri og ég ákvað að setja mínar hugmyndir saman í einn graut.“ Pétur hefur áður unnið með Hafþóri og þá í tengslum við hlutverk hans í þáttunum Game og Thrones.Hafþór fer með leiksigur.„Ég vann með Hafþóri þegar hann var að reyna komast að í þáttunum, síðan er umboðsmaður hans einkaþjálfarinn minn. Hér á Íslandi er alltaf hægt að ná í alla, það er bara eitt símtal.“ Lew var bara staddur á Ísland og gat ekki hafnað tækifærinu að hitta Fjallið. „Hann er virkilega viðkunnanlegur en mér leið eins og ég væri að hitta rosalega stóra stjörnu. Hann kremur fólk í þáttunum, en í alvörunni er hann ótrúlega ljúfur,“ segir Randy Lee. „Hann elskar að borða mikið, svo eitt er víst. Þegar við vorum í hádegismat fékk hann sér tvöfalda steikarsamloku. Því næst lagði ég mig aðeins og á meðan borðaði hann víst matinn minn. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stutt mynd en þar má einnig sjá Sölva Fannar Viðarsson, einkaþjálfar, sem hefur áður farið á kostum í leiklistinni. Einnig má sjá Zlatko Krickic sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í myndunum Borgríki 1 og 2. Game of Thrones Tengdar fréttir Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00 Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Sölvi Fannar úr hættu - hákarlar á tökustað Sjáðu myndbandið. 31. júlí 2014 10:15 Sölvi Fannar við EasyJet: „Why do you not call your cabin baggage: cabbage?“ Þúsundþjalasmiðurinn sendi flugfélaginu fyrirspurn sem endaði á 9gag. 29. október 2014 13:00 Sölvi Fannar gefur heimilislausum manni að borða Segir lesendum Lífsins hvernig hann hugsaði nýtt hlutverk í tónlistarmyndbandi, ramma fyrir ramma. 4. nóvember 2014 13:00 Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. 17. október 2014 10:30 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Hilmir Snær og Zlatko í blóðsleik á setti "Þetta endar þannig að Zlatko grípur þéttingsfast um mittið á Hilmi og sleikir á honum munninn.“ 17. október 2014 15:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson er orðinn vel þekktur um heim allan eftir að hann lék Fjallið svokallaða í þáttunum Game of Thrones. Hafþór hefur í kjölfarið fengið mörg tækifæri erlendis og nú má sjá hann bregða fyrir í stuttmyndinni Into the Poker Glacier. Myndin var tekin upp hér á landi og aðeins á einum degi. Pétur Sigurðsson, leikstýrir myndinni og var hún meðal annars tekin upp í íshellinum á Langjökli. „Við voru ekki með neitt handrit,” segir Pétur í samtali við vefsíðuna Poker News. Randy Lew, einn frægasti pókerspilari heims, fer með stórt hlutverk í myndinni. „Randy var á landinu og okkur langaði bara að taka upp skemmtilegt myndband, fara kannski upp á jökul og gera eitthvað skemmtilegt. Ég fékk nokkrar hugmyndir og langaði að framkvæma þær. Mig hefur alltaf langað að vinna með Fjallinu og hafði rætt við Hafþór og umboðsmann hans áður, um að vinna að einhverju verkefni saman. Þarna kom bara tækifæri og ég ákvað að setja mínar hugmyndir saman í einn graut.“ Pétur hefur áður unnið með Hafþóri og þá í tengslum við hlutverk hans í þáttunum Game og Thrones.Hafþór fer með leiksigur.„Ég vann með Hafþóri þegar hann var að reyna komast að í þáttunum, síðan er umboðsmaður hans einkaþjálfarinn minn. Hér á Íslandi er alltaf hægt að ná í alla, það er bara eitt símtal.“ Lew var bara staddur á Ísland og gat ekki hafnað tækifærinu að hitta Fjallið. „Hann er virkilega viðkunnanlegur en mér leið eins og ég væri að hitta rosalega stóra stjörnu. Hann kremur fólk í þáttunum, en í alvörunni er hann ótrúlega ljúfur,“ segir Randy Lee. „Hann elskar að borða mikið, svo eitt er víst. Þegar við vorum í hádegismat fékk hann sér tvöfalda steikarsamloku. Því næst lagði ég mig aðeins og á meðan borðaði hann víst matinn minn. Hér að neðan má sjá þessa mögnuðu stutt mynd en þar má einnig sjá Sölva Fannar Viðarsson, einkaþjálfar, sem hefur áður farið á kostum í leiklistinni. Einnig má sjá Zlatko Krickic sem fór með eitt af aðalhlutverkunum í myndunum Borgríki 1 og 2.
Game of Thrones Tengdar fréttir Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00 Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00 Sölvi Fannar úr hættu - hákarlar á tökustað Sjáðu myndbandið. 31. júlí 2014 10:15 Sölvi Fannar við EasyJet: „Why do you not call your cabin baggage: cabbage?“ Þúsundþjalasmiðurinn sendi flugfélaginu fyrirspurn sem endaði á 9gag. 29. október 2014 13:00 Sölvi Fannar gefur heimilislausum manni að borða Segir lesendum Lífsins hvernig hann hugsaði nýtt hlutverk í tónlistarmyndbandi, ramma fyrir ramma. 4. nóvember 2014 13:00 Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00 Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34 Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00 Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. 17. október 2014 10:30 „Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48 Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58 Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55 Hilmir Snær og Zlatko í blóðsleik á setti "Þetta endar þannig að Zlatko grípur þéttingsfast um mittið á Hilmi og sleikir á honum munninn.“ 17. október 2014 15:00 Mest lesið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Lífið Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Bíó og sjónvarp Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Fleiri fréttir „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Sjá meira
Skyggnst á bak við tjöldin við gerð Borgríkis 2 Kvikmyndin verður frumsýnd næsta föstudag. 15. október 2014 12:00
Hafþór enn efstur í sínum riðli Hafþór er með 26 stig en næsti maður á eftir honum er með 21 stig. 21. apríl 2015 15:00
Sölvi Fannar við EasyJet: „Why do you not call your cabin baggage: cabbage?“ Þúsundþjalasmiðurinn sendi flugfélaginu fyrirspurn sem endaði á 9gag. 29. október 2014 13:00
Sölvi Fannar gefur heimilislausum manni að borða Segir lesendum Lífsins hvernig hann hugsaði nýtt hlutverk í tónlistarmyndbandi, ramma fyrir ramma. 4. nóvember 2014 13:00
Darri Ingólfs laminn í klessu Fer með eitt af aðalhlutverkunum í Borgríki 2: Blóð hraustra manna. 15. október 2014 13:00
Fjallið borðaði 1,7 kíló af kjöti og ostaköku kvöldið fyrir fyrsta keppnisdag Fékk að prófa áhöldin sem notuð verða á morgun, fyrsta keppnisdag mótsins. 18. apríl 2015 20:34
Frumsýning á Vísi: „Það er svikari í löggunni“ Rosaleg ný stikla úr kvikmyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. 2. október 2014 09:00
Betri en sú fyrri en ekki gallalaus Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus. 17. október 2014 10:30
„Mér er alveg sama þótt fólk haldi að ég sé ruglaður“ Sölvi Fannar Viðarsson er í Íslandi í dag í kvöld. 8. júlí 2014 14:48
Fjallið flaug í úrslitin: „Þetta var bara létt æfing“ Hafþór Júlíus Björnsson keppti í einni grein í keppninni um Sterkasta mann heims í Kuala Lumpur í dag og var um enga smá grein að ræða, Atlasssteinana. 22. apríl 2015 22:58
Kallaður Thor í Kuala Lumpur: Hafþór Júlíus vann báðar fyrstu greinar mótsins „Og öskraði að þetta væri ekki Norsehammer heldur Thorshammer við mikla lukku viðstaddra,“ segir Andri. 19. apríl 2015 20:55
Hilmir Snær og Zlatko í blóðsleik á setti "Þetta endar þannig að Zlatko grípur þéttingsfast um mittið á Hilmi og sleikir á honum munninn.“ 17. október 2014 15:00