Þolinmæði lykillinn að vallarmetinu 8. júní 2015 06:30 Kristján og Davíð kylfusveinn hans á þriðja hring á Smáþjóðaleikunum. Vísir Íslenska landsliðið í golfi sigraði með yfirburðum á Smáþjóðaleikunum sem kláraðist í gær en liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Kristján Þór Einarsson Kristján lék best allra og sigraði í einstaklingskepninni en hann lék hringina fjóra á Korpunni á sex höggum undir pari samtals. Hann setti einnig glæsilegt vallarmet á þriðja hring upp á 64 högg en Kristján segist vera að spila vel þessa dagana.„Lykillinn að sigrinum var þolinmæði. Ég var ekkert að fara fram úr mér þótt að skorið hjá mér hefði verið svona gott, mér tókst að einbeita mér alltaf að næsta höggi og halda mér einbeittum. Ég var að slá vel og teighöggin voru sérstaklega góð, það hjálpar alltaf.“ Kristján vonast til þess að byggja ofan á þessa frammistöðu það sem eftir er af tímabilinu. „Núna nær maður vonandi að halda þessum dampi út sumarið, það er næsta markmið". Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Íslenska landsliðið í golfi sigraði með yfirburðum á Smáþjóðaleikunum sem kláraðist í gær en liðið skipa þeir Haraldur Franklín Magnús, Andri Þór Björnsson og Kristján Þór Einarsson Kristján lék best allra og sigraði í einstaklingskepninni en hann lék hringina fjóra á Korpunni á sex höggum undir pari samtals. Hann setti einnig glæsilegt vallarmet á þriðja hring upp á 64 högg en Kristján segist vera að spila vel þessa dagana.„Lykillinn að sigrinum var þolinmæði. Ég var ekkert að fara fram úr mér þótt að skorið hjá mér hefði verið svona gott, mér tókst að einbeita mér alltaf að næsta höggi og halda mér einbeittum. Ég var að slá vel og teighöggin voru sérstaklega góð, það hjálpar alltaf.“ Kristján vonast til þess að byggja ofan á þessa frammistöðu það sem eftir er af tímabilinu. „Núna nær maður vonandi að halda þessum dampi út sumarið, það er næsta markmið".
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira