Ísland fékk tvenn gullverðlaun í golfi Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2015 16:03 Guðrún Brá stóð sig afar vel um helgina. vísir/ernir Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. Ísland endaði á samtals 584 höggum, Mónakó í því öðru á 617, Lúxemborg í því þriðja á 677 höggum og Lichtenstein endaði á botninum með samtals 686 högg. Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði efst í einstaklingskeppninni, en Mónakó-búinn Sophie Sandolo lenti í öðru. Karen Guðnadóttir var í þriðja og Sunna Víðisdóttir fjórða. Lokaniðurstöðuna í einstaklingskeppninni má sjá hér að neðan sem og lokastaðan í liðakeppninni.Lokastaðan í liðakeppninni: 1. Ísland 584 högg 2. Mónakó 617 högg 3. Lúxemborg 677 högg 4. Lichtenstein 686 höggLokastaðan í einstaklingskeppninni:Guðrún Brá Björgvinsdóttr, Ísland 287 högg -1 (69-71-70-77) Sophie Sandolo, Mónakó 292 högg +4 (73-73-70-76) Karen Guðnadóttir, Ísland 302 höggg +14 (77-73-75-77) Sunna Víðisdóttir, Ísland 303 högg +15 (74-78-76-75) Maria Creus Ribas, Andorra 323 högg +35 (77-88-81-77) Sophie Halshall, Mónakó 331 högg (80-85-86-80) Christine Tinner Rampone, Liechtenstein 333 högg (88-83-79-83) Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í golfi vann liðakeppnina á Smáþjóðaleikunum í dag, en Ísland vann með 33 högga mun. Guðrún Brá Björgvinsdóttir sigraði einstaklingskeppnina. Ísland endaði á samtals 584 höggum, Mónakó í því öðru á 617, Lúxemborg í því þriðja á 677 höggum og Lichtenstein endaði á botninum með samtals 686 högg. Guðrún Brá Björgvinsdóttir endaði efst í einstaklingskeppninni, en Mónakó-búinn Sophie Sandolo lenti í öðru. Karen Guðnadóttir var í þriðja og Sunna Víðisdóttir fjórða. Lokaniðurstöðuna í einstaklingskeppninni má sjá hér að neðan sem og lokastaðan í liðakeppninni.Lokastaðan í liðakeppninni: 1. Ísland 584 högg 2. Mónakó 617 högg 3. Lúxemborg 677 högg 4. Lichtenstein 686 höggLokastaðan í einstaklingskeppninni:Guðrún Brá Björgvinsdóttr, Ísland 287 högg -1 (69-71-70-77) Sophie Sandolo, Mónakó 292 högg +4 (73-73-70-76) Karen Guðnadóttir, Ísland 302 höggg +14 (77-73-75-77) Sunna Víðisdóttir, Ísland 303 högg +15 (74-78-76-75) Maria Creus Ribas, Andorra 323 högg +35 (77-88-81-77) Sophie Halshall, Mónakó 331 högg (80-85-86-80) Christine Tinner Rampone, Liechtenstein 333 högg (88-83-79-83)
Golf Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira