Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar Stefán Árni Pálsson skrifar 1. júní 2015 22:00 Hér má sjá hljómsveitina eins og hún leggur sig. vísir „Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. Framundan hjá Fufanu er hljómleikaferð til London sem stendur yfir frá 14.-21. júní. „Við ljúkum einmitt þeirri tónleikaferð með tónleikum í Hyde Park að hita upp fyrir bresku stórsveitina Blur. Í kjölfarið af tónleikaferðinni kemur fyrsta EP platan okkar út, en hún ber nafnið Adjust To The Light og inniheldur Will We Last auk þriggja annarra laga.“ Sjá einnig: Þótti ekki töff að eiga enga útgefna tónlist fyrir hátíðina Það er breska útgáfufyrirtækið One Little Indian sem gefur plötuna út, en Björk og Ásgeir Trausti eru meðal þeirra listamanna sem eru hjá One Little Indian.Áður en Fufanu varð til hét sveitin Captain Fufanu og spilaði þá allt öðruvísi tónlist. Þar var elektróníkin allsráðandi og stemningin ekki sú sama. Sú sveit starfaði frá 2008 en eftir Iceland Airwaves 2013 tóku meðlimir þá ákvörðun að fella Captain úr nafninu.„Í haust mun svo breiðskífan okkar koma þar út, en hún ber nafnið Few More Days To Go.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last. Framundan hjá Fufanu er hljómleikaferð til London sem stendur yfir frá 14.-21. júní. „Við ljúkum einmitt þeirri tónleikaferð með tónleikum í Hyde Park að hita upp fyrir bresku stórsveitina Blur. Í kjölfarið af tónleikaferðinni kemur fyrsta EP platan okkar út, en hún ber nafnið Adjust To The Light og inniheldur Will We Last auk þriggja annarra laga.“ Sjá einnig: Þótti ekki töff að eiga enga útgefna tónlist fyrir hátíðina Það er breska útgáfufyrirtækið One Little Indian sem gefur plötuna út, en Björk og Ásgeir Trausti eru meðal þeirra listamanna sem eru hjá One Little Indian.Áður en Fufanu varð til hét sveitin Captain Fufanu og spilaði þá allt öðruvísi tónlist. Þar var elektróníkin allsráðandi og stemningin ekki sú sama. Sú sveit starfaði frá 2008 en eftir Iceland Airwaves 2013 tóku meðlimir þá ákvörðun að fella Captain úr nafninu.„Í haust mun svo breiðskífan okkar koma þar út, en hún ber nafnið Few More Days To Go.“ Hér að neðan má sjá myndbandið við lagið.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira