Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lokið 19. júní 2015 20:15 Tinna Jóhannsdóttir er ríkjandi Íslandsmeistari í holukeppni. vísir/daníel Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag en mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Í karlaflokki eru átta fjögurra manna riðlar en sigurvegarinn í hverjum riðli kemst í átta-manna úrslit. Í kvennaflokki er leikið í sex riðlum. Efstu kylfingarnir í riðlum 1 og 2 fara beint í undanúrslit en sigurvegarar riðla 3-6 leika í 4. umferð um tvö laus sæti í undanúrslitunum. Íslandsmeistarinn Kristján Þór Einarsson er búinn að vinna báða sína leiki í karlaflokki líkt og Stefán Már Stefánsson, Gísli Þór Þórðarson, Axel Bóasson, Egill Ragnar Gunnarsson, Aron Snær Júlíusson, Daníel Hilmarsson, Guðjón Henning Hilmarsson og Benedikt Sveinsson. Í kvennaflokki eru þær Karen Guðnadóttir, Heiða Guðnadóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir og Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir búnar að vinna báða sína leiki. Frekari upplýsingar um mótið má finna með því að smella hér. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Annarri umferð á Íslandsmótinu í holukeppni lauk í dag en mótið fer fram á Jaðarsvelli á Akureyri. Mótið er fjórða mót tímabilsins á Eimskipsmótaröðinni. Í karlaflokki eru átta fjögurra manna riðlar en sigurvegarinn í hverjum riðli kemst í átta-manna úrslit. Í kvennaflokki er leikið í sex riðlum. Efstu kylfingarnir í riðlum 1 og 2 fara beint í undanúrslit en sigurvegarar riðla 3-6 leika í 4. umferð um tvö laus sæti í undanúrslitunum. Íslandsmeistarinn Kristján Þór Einarsson er búinn að vinna báða sína leiki í karlaflokki líkt og Stefán Már Stefánsson, Gísli Þór Þórðarson, Axel Bóasson, Egill Ragnar Gunnarsson, Aron Snær Júlíusson, Daníel Hilmarsson, Guðjón Henning Hilmarsson og Benedikt Sveinsson. Í kvennaflokki eru þær Karen Guðnadóttir, Heiða Guðnadóttir, Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Helga Kristín Einarsdóttir, Signý Arnórsdóttir, Anna Sólveig Snorradóttir, Sunna Víðisdóttir og Íslandsmeistarinn Tinna Jóhannsdóttir búnar að vinna báða sína leiki. Frekari upplýsingar um mótið má finna með því að smella hér.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira