Allir verðlaunahafar kvöldsins: Dúkkuheimilið sigursælast á Grímunni Bjarki Ármannsson skrifar 16. júní 2015 21:30 Unnur Ösp Stefánsdóttir var valin besta leikkonan í aðalhlutverki fyrir frammistöðu sína í Dúkkuhúsinu. Vísir/Andri Marinó Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Fleiri fréttir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Gríman – íslensku sviðslistaverðlaunin voru veitt í 13. skiptið við hátíðlega athöfn frá Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld en sýnt var beint frá hátíðinni á RÚV. Edda Heiðrún Bachman hlaut Heiðursverðlaun Sviðslistasambands Íslands fyrir ævistarf sitt í þágu sviðslista á Íslandi. Hið sívinsæla leikrit Henrik Ibsens Dúkkuheimili var valin sýning ársins en Konan við 1000° leikrit ársins. Kynnar á sýningunni í kvöld voru bræðurnir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir. Hér fyrir neðan má sjá alla verðlaunahafa kvöldsins.Athugasemd blaðamanns: Þau leiðinlegu mistök áttu sér stað í kvöld að listi yfir verðlaunahafa, sem afhentur er fréttamiðlum fyrir hátíðina, var birtur á Vísi áður en afhendingunni var alveg lokið. Vísir harmar yfirsjón sína og biður hlutaðeigandi afsökunar.Sýning ársins 2015Dúkkuheimili eftir Henrik Ibsen í sviðsetningu BorgarleikhússinsLeikrit ársins 2015 Konan við 1000° eftir Hallgrím Helgason. Leikgerð - Hallgrímur Helgason, Símon Birgisson og Una Þorleifsdóttir. Í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Leikstjóri ársins 2015 Harpa Arnardóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aðalhlutverki Þór Tulinius fyrir Endatafl í sviðsetningu leikhópsins Svipir og Tjarnarbíós.Leikkona ársins 2015 í aðalhlutverki Unnur Ösp Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikari ársins 2015 í aukahlutverki Ólafur Egill Egilsson fyrir Sjálfstætt fólk í sviðsetningu Þjóðleikhússins.Hallgrímur Helgason og Símon Birgisson taka við verðlaununum fyrir besta leikrit fyrir Konan við 1000° gráður.Vísir/Andri MarinóLeikkona ársins 2015 í aukahlutverki Halldóra Geirharðsdóttir fyrir Billy Elliott í sviðsetningu Borgarleikhússins.Leikmynd ársins 2015 Ilmur Stefánsdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Búningar ársins 2015 Filippía I. Elísdóttir fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Lýsing ársins 2015 Björn Bergsteinn Guðmundsson fyrir Dúkkuheimili í sviðsetningu Borgarleikhússins.Tónlist ársins 2015 Ben Frost fyrir Black Marrow í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Hljóðmynd ársins 2015 Eggert Pálsson og Kristján Einarsson fyrir Ofsa í sviðsetningu Aldrei óstelandi og Þjóðleikhússins.Söngvari ársins 2015 Kristinn Sigmundsson fyrir Don Carlo í sviðsetningu Íslensku óperunnar.Kynnarnir slá á létta strengi.Vísir/Andri MarinóDansari ársins 2015 Þyri Huld Árnadóttir fyrir Sin í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Danshöfundur ársins 2015 Damien Jalet fyrir Les Médusées í sviðsetningu Íslenska dansflokksins.Útvarpsverk ársins 2015 Blinda konan og þjónninn eftir Sigurð Pálsson. Leikstjórn – Kristín Jóhannesdóttir í sviðsetningu Útvarpsleikhússins - RÚV.Sproti ársins 2015 Tíu fingur fyrir Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Barnasýning ársins 2015 Lífið – stórskemmtilegt drullumall eftir Helgu Arnalds, Charlotte Böving, Sólveigu Guðmundsdóttur og Svein Ólaf Gunnarsson. Í sviðsetningu leikhússins Tíu fingur.Heiðursverðlaun Leiklistarsambands Íslands 2015 Edda Heiðrún Backman
Gríman Leikhús Menning Tengdar fréttir Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24 Mest lesið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Fleiri fréttir Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Þakkarræða Halldóru sló í gegn: "Við verðum að ákveða hvernig samfélag við viljum búa til“ Halldóra Geirharðsdóttir hlaut mikið lof fyrir ræðu sína á Grímuhátíðinni í kvöld. 16. júní 2015 21:24