Fabian Gomez sterkastur á St. Jude Classic 15. júní 2015 14:30 Gomez á lokahringnum í gær. Getty. Argentínumaðurinn Fabian Gomez sigraði á St. Jude Classic sem kláraðist í gær en þetta er fyrsti sigur þessa 36 ára gamla Argentínumanns á PGA-mótaröðinni. Gomez var jafn Englendingnum Greg Owen fyrir lokahringinn á níu höggum undir pari en fáir léku betur á lokahringnum og Gomez sigraði að lokum með fjórum höggum á 13 undir pari. Þegar að fréttamenn spurðu hann eftir hringinn hver hefði verið lykillinn að sigrinum var Gomez fljótur að benda á teighöggin en hann hitti mjög margar brautir þrátt fyrir sterka vinda sem léku um TPC Southwind völlinn. Greg Owen endaði í öðru sæti á níu höggum undir pari en Phil Mickelson deildi þriðja sætinu ásamt nokkrum öðrum kylfingum á átta höggum undir pari. Fyrir sigurinn fær Fabian Gomez rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé ásamt þátttökurétt á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin. Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Argentínumaðurinn Fabian Gomez sigraði á St. Jude Classic sem kláraðist í gær en þetta er fyrsti sigur þessa 36 ára gamla Argentínumanns á PGA-mótaröðinni. Gomez var jafn Englendingnum Greg Owen fyrir lokahringinn á níu höggum undir pari en fáir léku betur á lokahringnum og Gomez sigraði að lokum með fjórum höggum á 13 undir pari. Þegar að fréttamenn spurðu hann eftir hringinn hver hefði verið lykillinn að sigrinum var Gomez fljótur að benda á teighöggin en hann hitti mjög margar brautir þrátt fyrir sterka vinda sem léku um TPC Southwind völlinn. Greg Owen endaði í öðru sæti á níu höggum undir pari en Phil Mickelson deildi þriðja sætinu ásamt nokkrum öðrum kylfingum á átta höggum undir pari. Fyrir sigurinn fær Fabian Gomez rúmlega 130 milljónir króna í verðlaunafé ásamt þátttökurétt á PGA-mótaröðinni næstu tvö árin.
Golf Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Enski boltinn Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Broncos slátraði meisturunum og komst áfram Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira