Heimagert heilsu-Snickers sigga dögg skrifar 30. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Þessir hollustubitar eru virkilega gómsætir og kjörnir sem sætmeti í hverskonar hittinga og á ferð og flugi. Uppskriftin er í nokkrum skrefum og ítarlegt myndband fylgir svo hér að neðan. Þessi er kjörin til að geyma og deila!Sætt án sykurs SnickersHráefni í grunn:65 gr agave síróp240 gr möndlusmjör8-10 msk möndlumjölklípa af salti1 tsk vanilludroparHráefni í karmelluna:180 gr steinlausar döðlur90 gr möndlusmjör eða hnetusmjör4-7 msk vatn4 msk kókosolía100 gr ristaðar möndlur eða hneturSúkkulaðiðhúð:450 gr dökkt súkkulaðiAðferð: 1. Hrærðu saman hráefnum í grunn í skál 2 Dreifðu á plötu með álpappír eða bökunarpappír og kældu inni í frysti þar til harðnar 3. Hráefninu í karmelluna setur þú í matvinnsluvél þar tal maukast vel saman 4. Skerðu grunninn í hæfilega stór stykki 5. Smyrðu karmellunni ofan á hvert stykki 6. Settu ristaðar möndlur/hnetur ofan á karmelluna og skelltu inn í kæli 7. Bræddu súkkulaði í vatnsbaði (skál yfir heitu vatni) 8. Taktu hvert stykki fyrir sig og settu súkkulaði yfir með skeið og geymdu svo í kæli Njóttu! Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Þessir hollustubitar eru virkilega gómsætir og kjörnir sem sætmeti í hverskonar hittinga og á ferð og flugi. Uppskriftin er í nokkrum skrefum og ítarlegt myndband fylgir svo hér að neðan. Þessi er kjörin til að geyma og deila!Sætt án sykurs SnickersHráefni í grunn:65 gr agave síróp240 gr möndlusmjör8-10 msk möndlumjölklípa af salti1 tsk vanilludroparHráefni í karmelluna:180 gr steinlausar döðlur90 gr möndlusmjör eða hnetusmjör4-7 msk vatn4 msk kókosolía100 gr ristaðar möndlur eða hneturSúkkulaðiðhúð:450 gr dökkt súkkulaðiAðferð: 1. Hrærðu saman hráefnum í grunn í skál 2 Dreifðu á plötu með álpappír eða bökunarpappír og kældu inni í frysti þar til harðnar 3. Hráefninu í karmelluna setur þú í matvinnsluvél þar tal maukast vel saman 4. Skerðu grunninn í hæfilega stór stykki 5. Smyrðu karmellunni ofan á hvert stykki 6. Settu ristaðar möndlur/hnetur ofan á karmelluna og skelltu inn í kæli 7. Bræddu súkkulaði í vatnsbaði (skál yfir heitu vatni) 8. Taktu hvert stykki fyrir sig og settu súkkulaði yfir með skeið og geymdu svo í kæli Njóttu!
Eftirréttir Smákökur Uppskriftir Mest lesið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Myndaveisla frá Írskum dögum - Bylgjulestin 2025 Lífið samstarf Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Lífið Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ Lífið Flottasti garður landsins - taktu þátt! Lífið samstarf Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira