Portland byrjað að undirbúa brottför Aldridge? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júní 2015 23:15 Plumlee varð heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í fyrra. vísir/getty Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. Plumlee kemur frá Brooklyn Nets en Portland fékk einnig valréttinn á Pat Connaughton (númer 41). Í staðinn fékk Brooklyn leikstjórnandann Steve Blake og valréttinn (númer 23) á framherjanum Rondae Hollis-Jeffersen. Plumlee, sem er 25 ára, var valinn númer 22 í nýliðavalinu 2013 en á fyrsta ári sínu í NBA var hann valinn í úrvalslið nýliða. Hann var með 8,1 stig og 5,4 fráköst að meðaltali í leik árin tvö hjá Brooklyn. Þá varð Plumlee heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í fyrra en þjálfari Bandaríkjanna, Mike Krzyzewski, var þjálfari hans hjá Duke-háskólanum. Leiða má líkum að því að með þessum skiptum sé Portland að búa sig undir hugsanlegt brotthvarf LaMarcus Aldridge en hann hefur m.a. verið orðaður við San Antonio Spurs.Sjá einnig: 99% líkur á að Aldridge fari frá Portland. Steve Blake er reyndur kappi en hann hefur farið víða síðan hann kom inn í deildina 2003. Brooklyn er áttunda liðið sem hann leikur með í NBA. Lengst var hann hjá Los Angeles Lakers, á árunum 2010-14. Blake hefur skorað 6,7 stig og gefið 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum í NBA. NBA Tengdar fréttir 99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25. júní 2015 13:45 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. 26. júní 2015 07:32 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Mason Plumlee er genginn í raðir Portland Trail Blazers í NBA-deildinni. Plumlee kemur frá Brooklyn Nets en Portland fékk einnig valréttinn á Pat Connaughton (númer 41). Í staðinn fékk Brooklyn leikstjórnandann Steve Blake og valréttinn (númer 23) á framherjanum Rondae Hollis-Jeffersen. Plumlee, sem er 25 ára, var valinn númer 22 í nýliðavalinu 2013 en á fyrsta ári sínu í NBA var hann valinn í úrvalslið nýliða. Hann var með 8,1 stig og 5,4 fráköst að meðaltali í leik árin tvö hjá Brooklyn. Þá varð Plumlee heimsmeistari með bandaríska landsliðinu í fyrra en þjálfari Bandaríkjanna, Mike Krzyzewski, var þjálfari hans hjá Duke-háskólanum. Leiða má líkum að því að með þessum skiptum sé Portland að búa sig undir hugsanlegt brotthvarf LaMarcus Aldridge en hann hefur m.a. verið orðaður við San Antonio Spurs.Sjá einnig: 99% líkur á að Aldridge fari frá Portland. Steve Blake er reyndur kappi en hann hefur farið víða síðan hann kom inn í deildina 2003. Brooklyn er áttunda liðið sem hann leikur með í NBA. Lengst var hann hjá Los Angeles Lakers, á árunum 2010-14. Blake hefur skorað 6,7 stig og gefið 4,0 stoðsendingar að meðaltali í leik á ferlinum í NBA.
NBA Tengdar fréttir 99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25. júní 2015 13:45 Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00 Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. 26. júní 2015 07:32 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
99 prósent líkur á því að Aldridge fari frá Portland LaMarcus Aldridge, einn besti stóri framherji NBA-deildarinnar, og leikmaður Portland Trail Blazers undanfarin níu tímabil, er á förum frá félagi samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla. 25. júní 2015 13:45
Jordan heldur áfram að skipta á leikmönnum NBA-liðin Charlotte Hornets og Portland Trail Blazers skiptust á leikmönnum í gær. 25. júní 2015 16:00
Towns valinn númer eitt | Lakers tók Russell Nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í Barclays Center í Brooklyn í nótt. 26. júní 2015 07:32