"Við ætluðum okkur að vera fljótari en hinir“ Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. júní 2015 10:05 Lið ERGO í markinu mynd/wow cyclothon Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni. Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið
Lokadagur hjólreiðakeppninnar WOW Cyclothon er í dag. Örninn TREK sigruðu í flokki tíu manna liða en í flokki fjögurra manna var það lið ERGO sem var hlutskarpast. Í flokki fjögurra manna liða var það lið ERGO sem varð hlutskarpast. „Við ætluðum að vera fljótari en hinir,“ sögðu meðlimir þegar liðið mætti í mark. „Við hjóluðum saman, fjögur lið í holli, að Öxi en þá dróst eitt aftur úr. Þegar við komum að Reynisfjalli þá tókum við okkur aðeins á og prufuðum hin liðin.“ Á endanum kom liðið í mark örlítið á undan Team Cube. Tíminn var tæpar 38 klukkustundir en liðin hjóla hringveginn um Hvalfjörð og Öxi. Alls hafa rúmar fjórtán milljónir króna safnast með keppninni en ríflega þúsund manns tóku þátt í keppninni.
Heilsa Wow Cyclothon Mest lesið Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Lífið Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Bíó og sjónvarp Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Lífið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Menning Heyra ekkert í Harry og Meghan Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið