Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. júní 2015 22:30 Rosberg hélt Mercedes á toppnum. Vísir/Getty Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. Átta bílar komust meira en 100 hringi og merkilegast er að McLaren bíllinn í höndunum á Fernando Alonso komst 104 hringi. Alonso var „frekar kátur,“ með áreiðanleika bílsins.Esteban Gutierrez ók Ferrari bílnum og var annar hraðasti maður seinni dagsins. Valtteri Bottas ók Williams bílnum og varð þriðji og sá eini sem ekki fór meira en 100 hringi. Vert er að geta þess að Manor liðið tók ekki þátt í æfingum að þessu sinni.Antonio Fuoco hefði sennilega viljað enda æfinguna á góðum nótum en ekki varnarvegg.Vísir/GettyWehrlein var hraðastur á fyrri degi æfinga. Esteban Ocon varð annar á Force India bílnum, en hann varði deginum að mestu í að prófa nýja hluti fyrir nýjan bíl Force India. Nýji bíllinn verður kynntur til sögunnar á Silverstone brautinni þar næstu helgi, þegar breski kappaksturinn fer fram.Max Verstappen á Toro Rosso varð þriðji og Antonio Fuoco varð fjórði á Ferrari en hann endaði daginn á varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bílnum. Ungi ökumaðurinn fór með eitt dekk út á blautt gras og missti þar með grip og því fór sem fór. Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21. júní 2015 17:00 Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21. júní 2015 14:30 Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21. júní 2015 13:37 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. Átta bílar komust meira en 100 hringi og merkilegast er að McLaren bíllinn í höndunum á Fernando Alonso komst 104 hringi. Alonso var „frekar kátur,“ með áreiðanleika bílsins.Esteban Gutierrez ók Ferrari bílnum og var annar hraðasti maður seinni dagsins. Valtteri Bottas ók Williams bílnum og varð þriðji og sá eini sem ekki fór meira en 100 hringi. Vert er að geta þess að Manor liðið tók ekki þátt í æfingum að þessu sinni.Antonio Fuoco hefði sennilega viljað enda æfinguna á góðum nótum en ekki varnarvegg.Vísir/GettyWehrlein var hraðastur á fyrri degi æfinga. Esteban Ocon varð annar á Force India bílnum, en hann varði deginum að mestu í að prófa nýja hluti fyrir nýjan bíl Force India. Nýji bíllinn verður kynntur til sögunnar á Silverstone brautinni þar næstu helgi, þegar breski kappaksturinn fer fram.Max Verstappen á Toro Rosso varð þriðji og Antonio Fuoco varð fjórði á Ferrari en hann endaði daginn á varnarvegg eftir að hafa misst stjórn á bílnum. Ungi ökumaðurinn fór með eitt dekk út á blautt gras og missti þar með grip og því fór sem fór.
Formúla Tengdar fréttir Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21. júní 2015 17:00 Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21. júní 2015 14:30 Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21. júní 2015 13:37 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. 21. júní 2015 17:00
Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. 21. júní 2015 14:30
Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. 21. júní 2015 13:37
Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30
Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 20. júní 2015 15:00