Blómkáls snakk sigga dögg skrifar 23. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið
Blómkál á það til að gleymast sem braðglaust grænmeti sem fylgir með öðru grænmeti. Hér er búið að taka blómkál og gera það að sérrétti sem unir sér vel á hvaða veisluborð sem er.HráefniSósan1/2 bolli soja sósa (ef vilt glútein laust notaðu þá tamari sósu)1/4 bolli hunang (eða agave síróp ef ert vegan)1/2 tsk rifið ferskt engifer1 tsk sesam olía1/4 bolli hrígrjónaedik1-2 fín saxaður graslaukur1 tsk sesamfræ Hrærðu öllu saman í skál og geymdu.Blómkálið1 stór blómkálshaus1/2 bolli hveiti 1/2 bolli mjólk (má nota hvaða mjólk sem er)1/2 tsk hvítlaukskryddAðferð 1. Hitaðu ofninn á 230 gráðum (ef blástur, 210 gráðum) og smyrðu bökunarplötu 2. Skerðu blómkálið í lítil búnt, því minni sem búntin eru því fyrr eldast þau og verða mýkri 3. Hrærðu hveiti, mjólk og hvítlaukskryddi saman í skál 4. Settu blómkálð útí blönduna 5. Settu blómkálið á plötuna 6. Bakaðu inni í ofni í 15-20 mín 7. Taktu úr ofninum og helltu sósunni yfir blómkálið 8. Settu aftur inn í ofn og bakaðu í 5 mín 9. Berðu fram og skreyttu með smá graslauk og sesam fræjum
Blómkál Grænmetisréttir Uppskriftir Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið