Sítrónu og hvítlauks kúrbítspasta sigga dögg skrifar 22. júní 2015 15:00 Vísir/Skjáskot Enn fleiri aðhyllast nú vegan lífstíl þar sem engar dýraafurðir eru notaðar og svo eru einnig margir sem kjósa hveitilausan lífstíl. Á matarblogginu Oh my veggies má finna urmul af girnilegum uppskriftum þar sem aðal uppistaðan er grænmeti. Nú þegar uppskeran er í blóma þá er um að gera að nýta grænmetið á saðsaman og frumlegan hátt.Hráefnii box litlir konfekt tómatar1 msk matarolía (notaðu þá sem átt við höndina)1 tsk þurrkað oreganó kryddsalt900 gr af kúrbít, rifið niður í lengjur/ræmur2 msk ferskur sítrónusafi2 msk extra virgin ólífuolía1 tsk sítrónubörkur1 stór hvítlauksgeiri, saxaður3 msk ristaðar furuhnetur Aðferð 1. Hitaðu ofninn á 175 gráður 2. Hrærðu saman tómötunum, olíunni, oreganó og salti og breiddu út á bökunarpappír á ofnplötu og bakaðu í 12-15 mínútur (þar til húðin á tómötunum fer að krumpast), taktu úr ofninum og lefyðu að kólna ögn 3. Léttristaðu furuhnetur á pönnu, fylgstu með þeim, þær geta brunnið á svipstundu 4. Settu krúbíts ræmurnar í stóra skál 5. Hrærðu saman sítrónusafa, ólífuolíu, sítrónuberki og hvítlauk og helltu yfir kúrbítinn og hrærðu saman. Bættu tómötunum ofan á og berðu fram Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira
Enn fleiri aðhyllast nú vegan lífstíl þar sem engar dýraafurðir eru notaðar og svo eru einnig margir sem kjósa hveitilausan lífstíl. Á matarblogginu Oh my veggies má finna urmul af girnilegum uppskriftum þar sem aðal uppistaðan er grænmeti. Nú þegar uppskeran er í blóma þá er um að gera að nýta grænmetið á saðsaman og frumlegan hátt.Hráefnii box litlir konfekt tómatar1 msk matarolía (notaðu þá sem átt við höndina)1 tsk þurrkað oreganó kryddsalt900 gr af kúrbít, rifið niður í lengjur/ræmur2 msk ferskur sítrónusafi2 msk extra virgin ólífuolía1 tsk sítrónubörkur1 stór hvítlauksgeiri, saxaður3 msk ristaðar furuhnetur Aðferð 1. Hitaðu ofninn á 175 gráður 2. Hrærðu saman tómötunum, olíunni, oreganó og salti og breiddu út á bökunarpappír á ofnplötu og bakaðu í 12-15 mínútur (þar til húðin á tómötunum fer að krumpast), taktu úr ofninum og lefyðu að kólna ögn 3. Léttristaðu furuhnetur á pönnu, fylgstu með þeim, þær geta brunnið á svipstundu 4. Settu krúbíts ræmurnar í stóra skál 5. Hrærðu saman sítrónusafa, ólífuolíu, sítrónuberki og hvítlauk og helltu yfir kúrbítinn og hrærðu saman. Bættu tómötunum ofan á og berðu fram
Grænmetisréttir Pastaréttir Uppskriftir Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Fleiri fréttir Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Sjá meira